Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Page 1

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Page 1
I. Löggjöí' og landsstjórn. Undirbiíningur undir aukaþingib og kosningar. — Aukaliingið. — Lög sam- fiykt af aukaþinginu og staðfest af konungi þetla ár. — Lög samþykt af þinginu 1885 og staöfest þetta ár. — pingsályktanir aukaþingsins (Spánar- fiskur og Fensmarksmál). — Fyrirspurn á aukaþinginu (landsbankinn). — Verðlagsskrár. — Dómar í einka- og sakamálum.—Embættaskipanir o. fl. Eins og getið er um í Fr. f. á. (bls. 11) hafði konungur leyst alþingi upp 2. nóvember og fyrirskipað nýjar alpingis- kosningar 1.—10. júní p. á. og stefnt alþingi saman til auka- pings 28. júlí, sökum stjórnlagabreytingar peirrar, er sam- pykt var á alþingi 1885. Svo sem við mátti búast var þegar um veturinn tekið að rœða urn kosningarnar og st'órf auka- þingsins í blöðum vorum, sem öll, nema blaðið Eróði, vóru stjórnlagabreytingunni blynt og béldu pví fram þeim ping- mönnum til endurkosningar, sem fylgt böfðu stjórnarskrár- breytingunni árið áður, enn lögðu móti þeim, er móti höfðu mælt og réðu til að velja pá eina í þeirra stað, er fylgja vildu pessu frumvarpi, belst óbreyttu. Hins vegar risu pá upp nokkrir, er óskuðu breytinga á pví, og var dr. G-rímur Thom- sen helstur peirra. J>orkell prestur Bjarnason vildi alls engar stjórnlagabreytingar nú, sökum kostnaðarins, er af þeim blytist í því harðæri, sem yfir stæði, og Arnljótur prestur ólafsson ritaði og ákaft í blaðið Fróða móti frumvarpinu; pennan ílokk fyltu og margir æðstu embættismenn landsins, pó að þeir létu pað ekki opinberlega í ljós, og Arnljót gerði stjórnin að kon- ungkjörnum þingmanni 24. febr. 1 stað Péturs biskups, er beð- ist hafði lausnar frá pingsetu, enda hafði Arnljótur greitt at- kvæði á móti frumvarpinu á pingi 1885. — Snemma um vorið var farið að halda uudirbnningsfundi undir kosningar í hér- 1*

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.