Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 9

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 9
9 Löggjöf og landsstjórn. Embættabrejrtingar o. íl. Veitt prestaköll: Árna Jóhannessyni cand. theol., pönglabkki 28. sept. Árna Jónssyni, presti að Borg, Skútustaðir (Mývatusping) 19. mars. Bjarna Einarssyni, cand. theol., J>ykkvabæjarklaustur 26. sept. Einari Eriðgeirssyni, aðstoðarpresti á Reynivöllum, Borg 18. júlí. Guttormi Vigfússyni, presti að Svalbarði í Jústilfirðl, Stöð 17. maí. Hallgrími (Magnússyni) Thorlacius, cand. theol., Ríp 27. sept. Helga Árnasyni, presti í Nespingum vestra, Hvanneyri í Siglu- íirði 27. jan., enn 17. maí var honum leyft að vera kyrrum. Jóni Arasyni, cand. theol., J>óroddstaðir í Ivinn 25. júní. Jóni Bjarnasyni Straumfjörð, cand. theol. (sjá Fr. 1885 bls. 46), Meðallandsping 24. jan. Jóni Guðmundssyni, cand. theol., Skorrastaðir 28. sept. Jónasi Hallgrímssyni, presti að Skorrastöðum, Kolfreyjustaðir 14. mars. Jósepi Hjörleifssyni, cand. theol., Otrardalur 5. sept. Magnúsi Björnssyni, cand. theol., Hjaltastaðir 5. maí. Mattíasi Eggertssyni, cand. theol., Helgastaðir 29. sept. Ölafi Magnússyni, cand. theol., er fengið hafði Eyvindarhóla 17. okt. f. á., var veitt Sandfell í öræfum 17. maí. Bjarni Lorsteinsson, cand. theol., var 28. sept. settur til að pjóna Hvanneyrar og Kvíabekkjar prestaköllum, enn presturiun að Kvíabekk, Jón Jónsson (frá Hlíðarhúsum), hafði farið frá brauðinu um vorið og hætt prestskap. Söfnuðir afsöluðu sér kosningarrétti víða, par sem einn sótti um hrauðið, og komust pví nýútskrifaðir kandídatar fyr að. Önnur embætti og sýslanir: Stefáni Stefánssyni, settum kennara á Möðruvöllum, var veitt 2. kennara-embættið par 25. júlí. Guðmundi Bjarnasyni Scheving, cand. med. & chir., var 30. júní vcitt aukalæknishéraðið á Seyðisfirði, Mjóafirði, Loð- mundarfirði og Borgarfirðb

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.