Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 13

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 13
Árí'crði. 13 giskað á, að ílóðhæðin par, er mest var nál. hálfa stund, hefði verið 15—20 álnir yíir vanalegt flóðfar, og á Selfossi, par sem brúin á að standa, hækkaði áin um 8 álnir fram yfir meðal- vökst, og pótti þetta íióð par góð aðvörun í tíma. Sömuleiðis urðu rniklar skemdir af pessum ieysingum aðfaranótt hins 11. jan. á hinum nýja vegi Norðmannanna (sbr. Fr. fyrri ára: Samgöngur) niður af Svínahrauni: veginum sumstaðar gjörsóp- að burt og vatnsaugu og brýr sprengdar burt, par á meðal 18 álna löng brú á Hólmsá, í 4 álna hæð fyrir ofan vatnið venju- lega, og var tjónið talið skifta allmörgum púsundum króna. Yestanpóstur misti og í vesturleið koffort af hesti í sömu leys- ingum í Austurá í Sökkólfsdal með peningutn (926 kr. 59 au.1) bréfum og bókasendingum. — |>að var hafísinn, sem, eins og vant er, hafði mikil áhrif á veðráttu fyrri helming pessa árs, euda var hanu nú venju meiri og paulsætinn; hans var pegar vart í janúar víða fyrir norðurlandi, einkum á Ströndum; var síðan á slæðingi, uns hann lagðist algerlega að landi og inn á firði um páska bæði að norður- og austurlandi, og fór að reka inn á ísafjarðardjúp í maí, og í júníbyrjun sást hann frá Loftsstöðum í Arnessýslu suðvestur af Vestmannaeyjum, enda lá hrannarís pangað að austan og íshella að Dyrhólaey. Frá norðurlandi lónaði ísinn eftir hvítasunnu, enn kom inn aftur eftir skanmia stund, og fór ekki af Húnaflóa fyr enn seint í júní og komust pá kaupför par inn á hafnir (Borðeyri, Blöndu- ós, Skagaströnd), enn pó ekki inn á Skagafjörð sökum íss; enn í júlí létti honum fyrst algerlega frá landi á vesturfjörð- um norðurlands, enn eystra (t. d. Jústilfirði) fór hann ekki fyr enn í ágúst. Af hafisnum stóðu eins og vant var sífeldir kuldar, næðingar og pyrkings-veðrátta, stundum með fjúki og illviðri; urðu fjárskaðar miklir af hríðarbyl í |>ingeyjarsýslum (á 3. liundrað fjár að pví er tilspurðist), enn höpp færði ísinn engin teljandi; 4 bjarndýrum varð pó náð á Melrakkasléttu og Tjörnesi um veturinn. Frost vóru sjaldan mjög mikil; í Beykjavík mest 12. febr. 15° C. (uin hádegí) og 27. mars 12' 1) Peningarnir fundust síðar af vinnumanni frá Sauðafelli, er héit fieirn til skila og fekk 50 krónur í fundarlaun.

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.