Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 25

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 25
Bjargræðisvegir. 25 aðfiutningur farið minkandi síðan 1885 (pá alls: 812187 pd.). Alnavöru-flutningur var og talinn minni síðari árin (fyrir 190000 kr. árið 1886 og 228000 kr. árið 1887, enn um og yfir 400000 kr. árin 1883 og 1884). Rúmar 3000 tnr. vóru útfluttar af síld árið 1887, enn nál. 30000 tnr. á áriárinl884 og 1885. Hross vóru talin flest útflutt 1884: 3859 alls, eftir skýrslum síðan 1883 (fæst 1663 árið 1886), enn sauðfé flest á sama tímabili 1885: 31542; enn pær útflutningsskýrslur tald- ar mjög óáreiðanlegar. Tala kaupmanna var árið 1887 á öllu landinu 112, par af 38 útlendir. Biiidiiidishreyfingin. Góðtemplarafélagið hér á landi hélt aðalfund (»stórstúku-ping«, hið annað petta vor; var par nú sampjdit »að semja frumvarp til laga, er leggi algert bann fyr- ir aðflutning og sölu áfengra drykkja, og gera ráðstafanir til að pað frumvarp verði borið npp á næsta alpingi*. Út af pessu sendu Góðtemplarar um árslokin bænarskrá út um land er skoraði á alpingi 1889: »1. að pað banni með lögum til- búning, aðflutning og verslun með áfenga drykki hér á landi; 2. að pað nemi úr gildi öll lög um aðflutningsgjald af áfengum drykkjum«. Svo taldist til, að vínfangatollurinn hefði lækkað úr 170 pús. kr. hæst (árið 1883) ofan í 71 pús. kr. (árið 1887), enda pað ár talið aðflutt af brennivíni og vínanda tæpl. 150- 000 pt., enn 3 árum áður (mest) 340000 pt., og að sama skapi minna af öðrum vínföngum, enn aukist aftur aðflutningur óá- fengra drykkja lítið eitt. Mest sökum hinnar miklu lækkunar tollsins hafa tekjur landssjóðs ekki hrokkið fyrir útgjöldum hin síðari árin (hallinn talinn nema 114700 kr. árið 1887, sbr. á- lyktun Þingvallafundarins um tollmál, bls. 4). Góðtemplarar og bindindismenn eignuðu áhrifum sínum tolllækkun pessa, enda eiga pau mikinn pátt í henni; pó var mörgum sterkur grun- ur á, að tollsvik ættu og nokkurn pátt í henni. Annars út- breiddist Góðtemplara-reglan petta ár og bindindismálinu mið- aði mikið áfram með aukinni hófsemi. (Sjá enn freinur bók- mentakaflann). Sýningin í Khöfn p. á. skal hér að síðustu nefnd, að pví er ísland snertir (sbr. Fr. f. á. bls. 37). fegar alpingi hafði neitað að leggja fram fé 1 pessu skyni, urðu samt sem áður

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.