Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 23

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 23
Bjargræðisvegir. 23 til Englands beint að auki; af saltkjöti (til Kh.) um 3700 tunnur; af tólg (til Kh.) um 39000 pd.; af söltuðum sauðar- gœrum um 10600 vöndlar (21200 gærur); af sáltfiski um 24 miljónir punda (til Kh. um 6 miljónir, til Spánar um 9462000, til Englands 5580000 [enn par af flutt þaðan til Spánar 1013000 pd.] og til Genúa 1952000 pd.* *); af liarðfiski (til Ivh.) um 239000 pd ; af lýsi (til Kh.) um 6500 tunnur; af æðardúni (hreinsuðum, til Kh.) um 7500 pd. Erlendis seldust pessar vörur hæði skjótara og heldur betur enn í fyrra, enda í ininsta lagi óselt eftir af þeim um árslokin og sumar upp- seldar. Hvít ull var seld í Kh. í kring um 60 au. pd. og hæst 68 au. (norðlensk); saltkjöt kringum 50 kr. tn. (224 pd.) hæst 55 kr.; tólg komst upp í 30 au. pd., af því að miklu minna var flutt út enn áður; gæruvöndullinn var 4 kr. alt upp í 5 kr. 75 au. eftir stærð og gæðum; sunnlenskur saltfisk- ur fékk gott orð á sig þetta ár fyrir óvenjulega góða verkun og þótti standa vestfirskum fiski jafnt, enda var skippundið af honum selt á Spáni smáhækkandi alt að 50 ríkismörk, enn vestfirskur hæst 57 ríkism., enn var smálækkandi eftir því gerist, því til verndar. Öll störf sín getur formaður eftír atvikum falið öðrum mönnum á hendur upp á sína ábyrgð. — 11. gr. Formaður hefir ábyrgð á gjörðnm sínum fyrir fulltrúaráði félagsins Hann fær hæfileg laun fyrir skyldustörf sín, og skal samið um fian fyrirfram á hvers árs aðalfundi. Hann greiðir meðstjórnendum sínum hæfilega fjóknuu fyrir störf fieirra eftir samkomulagi við f>á. — 12. gr. Á aðalfundi slcal kjósa árlega tvo endurskoðunarmenn, til að rannsaka reikningsskil formanns og gora ákveðnar tillögur nm fiau. er síðan sknlu lagðar fyrir næsta fulltrúa- fund á eftir til úrskurðar og endilegra árslita. — 13. gr. Hvert það mál- efni, er leiðir af sér kostnað fyrir félagið,—enda heyri það ekki undir stjórn félagsins eða kaupskaparstörf—verður eigi gert út um til fullnaðar nema félagsmenn hafi átt kost á að ræða f>að á deildafundum. Sama regla gildir og um breytingar á félagslögunum. — 14. gr. Lög þessi skulu lesin á hvers árs aðalfundi. }>eim verður eigi breytt nema á aðalfundi, og sé meiri hluti allra deildarfulltrúa félagsins fyrir breytingunni“. *) í fyrra var flutt til Genúa alls 499200 pd. af saltfiski eítir skjrslu frá dönskum konsúl í Genúa til utanríkisráðherrans danska og er henni fylgt nú, enn Færeyjar eru taldar með hjá honum. Brakúnarnir Simmelhag & Holm höfðu i skýrslu sinni fyrir þetta ár talið flutt til Genúa að eins 867200 pd. frá íslandi (og einn skipsfarm fiá Færeyjum), enn það er aö líkindum of lágt áætlað og eins hefir verið í fyrra (sbr.Fr. f, á. bls. 38), enn þá var farið eftir skvrslu þeirra eingöngu.

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.