Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 41

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 41
41 Mentun og menning. og var liöfundurinn pó prestur pjóðkirkjunnar til dauðadags (sjá Fr. f. á. bls. 45). Ræðan miðar aðallega við tilfinning höf. og skynsemi, og eru kenningar hennar freklega fullyrtar, einkum gagnvart beilagri ritningu. porlákur lét pýða ræðuna á ensku og kom ágrip af henni í blaði «Únítara», «The Christian Life», með æviágripi höf., og parlokið miklu lofsorði á hana, sem við var að búastafpví blaði, og hrósaði happi yfir pví og ræðunni af ísl. blaðinu «Fjallkonan»; annars var hér á landi ekkert opinberlega á hana minst, enn margir einkum nýungagjarnir menn, tóku henni tveim höndum, og nefndu hana með útgef. «andlegan sólargeisla* og fleira slíkt. 1 lögfræði var eina bókin «Lagasafn handa alpýðu*, og sem pingið hafði veitt peim Magnúsi Stephensen laudshöfðingja og Jóni Jenssyni landritara styrk til að gefa út; pað vóru 2 bindi (2. bindi 1841 — 72, og 3. bindi 1872—86; 1. bindi ó- komið), og pótti pað pörf bók og vel útgefin. í lœknisfrœði skal getið rits eftir dr. Jónas Jónassen: «Barnfóstran, fyrirsögn handa alpýðu um rétta meðferð á ung- börnum,* enda telur höf. «hinn ógurlega barnadauða hér á landi stafa eingöngu af óviturlegri meðferð barnanna». J»jóð- vinafélagið keypti pá bók af höf. til útbýtingar til handa fé- lagsmönnum næsta ár. I málfræði komu út í byrjun ársins 2 arkir af: «Islensk orðabók með frakkneskum pýðingum (dictionnaire islandais- franc;ais)» eptir Pál J>orkelsson (gullsmið og tannlækni) og átti að verða um 100 arkir og ná yfir málið frá elstu tímum, enn pó einkum eins og pað nú er talað og ritað; skömmu síð- ar kom út ritdómur í blaðinu «ísafold» um pessar 2 arkir eptir Geir Tómasson Zoéga skólakennara (í frönsku) og kom hann par með mörg dæmi upp á «málfræðisleg aksarsköft*. Höf. bókarinnar reyndi aðverja sumt, sem Geir hafði að íund- ið. Annars var bókinni pað til bóta mælt, að í hana voru «tekin upp ýms orð úr nútíðar máli, sem ekki eru í öðrum íslenskum orðabókum», og pótti fyrirtækið alment sýna «fá- títt áræði hjá manni, sem í bjáverkum hefir aflað sér ment- unar». — «Ensk hljóðfræði og nokkur framburðarsýnishorn» kom út eftir Geir T. Zoéga, sem upphaf kenslubókar í ensku,

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.