Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 30
30
4448. Kvenraynd úr tré. Úr sömu kirkju.
4449. Kvenraynd úr tré. Úr sömu kirkju.
4450. Einkenniskjóll, er átt hafa amtmennirnir Stefán Thoraren-
sen og Bjarni skáld Thorarensen.
4451. Einkennisbrækur, úr eign Bjarna amtmanns Thoraren-
sens.
4452. Skauttreyja úr klæði með flauelsleggingum og silfurvír.
4453. Samfella gömul úr svörtu vaðmáli, rauðbrydd, með rauð-
um og grænum kniplingum.
4454. Beltishnappur úr silfri með laufl og kornsettu hringvíra-
virki.
4455. Belti með flauelslinda baldíruðum og silfurspennum.
4456. Skautkragi úr svörtu flaueli, baldiraður með silfurvír.
4457. Króktaldur.
4458. Silkiklútur úr svörtu silki með marglitum borða um
hverfis.
4459. Silkiklútur svartur, slitinn.
4460. Upphlutur úr svörtu vaðmáli með bryddingum, silfurborð-
um og 12 silfurmillum.
4461. Fótbaud, flosað. Norðan úr landi.
4462. (Jón konsúll Vídalín i Kauprnannahötn): Öxi fundin í
jörðu hjá Kóreksstöðum i Hjaltastaðaþinghá i Norðurmúla-
sýslu.
4463. Kofíur úr silfri, gylt.
4464. Lítil brjóstmynd úr prinsmetal af Albert Thorvaldssen.
4465. Guðný Guðmundsdóttir, ekkja á Skáldstöðum): Gamalt
bókaspensl úr látúni.
4466. (Húsfrú Hildur Jónsdóttir á Reykjum í Lundareykjadal):
Gylt glertala, fundin nærri Efstabæ í Skorradal.
4467. (Sama): Svuntuhnappur úr sandsteini, fundinn á sömu
stöðvum sem nr. 4466.
4468. (Sama): Smáöskjubrot úr tré.
4469-70. 2 matskeiðar úr silfri.
4471. Teskeið úr silfri
4472. Steðji(?), fundinn 1812 nálægtSteinsholtsfjalli i Gnúpverja-
hreppi.
4473. Kveusöðull látúnslegiun.
4474-75. 2 skirnarvatnskönnur úr leir.
4476. Trédiskur. Vestan af landi.
4477. Upphlutur úr bláu klæði með rauðum bryddingum.
4478. Reiðþófi. Vestan af landi.