Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1899, Page 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1899, Page 32
32 4519. (Ólafur Oddson á Sámsstöðura í Fljótshlíð): Skeifa, fjór- boruð, lítil, fundin 1 jörðu. 4520. (Jóhannes Egilsson í Þrándarholti í Eystrahreppi): Stein- snúður úr fitusteini. 4521. Stóll útskorinn. Austan úr Breiðdal í Suðurmúlasýslu. 4522. Krossmark úr tré. Frá Silfrúnarstaðakirkju í Skagafirði. 4523. Fótskör. Frá Silfrúnarstöðum. 4524. Handlína Þorbjargar Magnúsdóttur konu Páls lögmanns Vidallns útsaumuð af Hólmfríði dóttur þeirra hjóna. 4525. (Sigurður fangavörður Jónsson í Reykjavík): Mynd af Sigurði landfógeta Thorgrímsen. 4526. Skjöldur (af beizli?) kringlóttur úr prinsmetal. 4527. Altaristafla úr Berufjarðarkirkju í Suðurmúlasýslu. 4528. Ljósahjálmur úr kopar. Frá Hvammskirkju í Hvarams- sveit. 4529. Kaleikur og patina úr silfri. Frá Hvammskirkju. 4530. Litill þjónustukaleikur úr silfri með tréumgerð. Frá Hvammskirkju. 4531. Gömul rúmfjöl útskorin úr tré. 4532. Silfurbelti með flauelslinda og manna- og dýra myndum. 4533. Klukka i útskornum trékassa (»Bornholmer«). 4534. Traföskjur með útskornu loki. 4535. Prjónastokkur úr tré, útskorinn með höfðaletri. 4536. (Frú Neck í Landskrona): Ljósmynd tekin eftir mynd í Svíþjóð af próf. Finni Magnússyni ungum.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.