Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 31
31 4479-80. 2 þófagjarðir með istöðum. Vestan af landi. 4481. Plógur. Vestan af landi. 4482. Grafletursfjalir. 4483-89. (Kapt. Daníel Bruun í Kaupmannahöfn): hundsbein, brýni, öxi, járnstykki með hamarsskalla, járnmolar, tinnu- brot og hrosstennur. Fundið í dysjum vestur í Reyk- hólasveit. t 4490. Belti með silfurspennum og flauelslinda. Ur Grímsnesi. 4491. Signet Magnúsar Ketilssonar sýslumanns. 4492. Signet Jóns Ketilssonar bróður Magnúsar. 4493. Tannbaukur úr Ormsætt (frá Oddi Ormssyni í Langey). 4494. Tvær gamlar koparhringjur. Austan úr Flóa. 4495. Tóbaksponta, örlítil, úr látúnsblendingi. 4496. (Stud. theol. Jónmundur Halldórsson): Melluláslykill úr eiri. 4497. (Skólasveinn Benedikt Sveinsson frá Húsavík): silfurpen- ingur enskur. 4498. (Ingólfur Kristjánsson frá Norður-Botni í Tálknafirði): Skeifa, fjórboruð, fundin í jörðu. 4499. Krossmark frá Beruneskirkju í Suðurmúlasýslu. 4500. Hökull frá sömu kirkju. 4501. Hökull f'rá Hofskirkju í Álftafirði. 4502. Lítill stokkur úr tré með felliloki, útskorinn. 4503. Treyjuhnappur úr prinsmetal, með verki. 4504. (Halldór Jónsson bankagjaldkeri í Reykjavík): Spánskur koparpeningur. 4505. (Sami): Rússneskur peningur úr kopar. 4506. (Sami): Italskur peningur úr kopar. 4507. (Sami): Örlitill ítalskur peningur úr kopar. 4508. Gamall trébiti frá Reykhólum í Barðastrandarsýslu. 4509. Garðahúfa frá Reykhólum í Barðastrandarsýslu. 4510. Gamalt rúmstæði frá Bakka í Öxnadal. 4511. Hnappur gagnskorinn, fundinn nærri Hringsdal við Arn- arfjörð. 4512. Tvær silfurmillur gamlar úr búi Bjarna amtmanns Thor- arensen. 4513. Stokkur úr tré með hleypiloki, útskornu ir.eð höfða letri. 4514. Brjóstnál úr silfri. 4515-16. Tveir hnappar, litlir, úr prinsmetal. 4517. Kertisstjaki fótlaus úr prinsmetal. 4518. Lítill hlekkur úr látúni útskorinn með höfðaletri.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.