Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 26
Fornleifafundir. Eftir Brynjúlf Jónsson. 1. Fornleifafundur í Borgargerði. Vorið 1905 var grafið fyrir kjallara í Borgargerði í Norðurárdal í Skagafirði. Fanst þar þá, 3 ál. djúpt í jörðu, brot af einkennilegu verkfæri úr steini. Það er án efa íslenzkt, því efnið í steininum er hraungrýti (Lava), en í smágjörvara lagi. Steinninn er flatur, rúml. 1 þml. á þykt og virðist hafa verið ferhyrndur, en brotnað sundur í miðjunni. A þann veginn sem heill er, er hann um 8 þml. og hefir að líkindum verið eins á alla fjóra vegina. Sitt gat hefir ver- ið gegnum hann við hvert horn og eitt mitt á milli þeirra á hvern veg, eru þau um x/í Þmh á vídd. Eru tvö horngötin og eitt milli- gatið heil á þessum parti, en brotnað hefir um tvö milligötin og um dálítið kringlótt op, sem verið hefir gegnurn miðju steinsins; hefir það verið rúmur 1 þml. í þvermál. Kringum það hefir verið kringl- óttur bolli sinn á hvora hlið, og er annar dálítið grynnri og víðari, en hinn dálítið dýpri og minni ummáls. Utan um hann hefir verið upphleypt bryggja. Eins og skilja má, eru ekki á þessum hluta steinsins nema hálfir bollarnir og helmingur bryggjunnar. Eru mestar líkur til, að sá helmingur steinsins sem vantar, hafi verið alveg eins og þessi sem fanst. Finnandinn, Friðfinnur bóndi Jóhanns- son á Egilsá, leitaði vandlega eftir hinum partinum í moldinni, en hann var þar ekki. Út í jarðveginum í kring var ekki hægt að leita, og getur hann verið þar ef til vill. En þó hann hefði fundist og maður hefði allan steininn, þá væri ekki þar með fengið alt það áhald, eða verkfæri, sem steinninn er úr. Einn út af fyrir sig hefir hann ekki getað verið til neins. Og götin á hornunum og milli þeirra sýna, að hann hefir verið festur við eitthvað. En hvað það var, hvernig verkfærið í heild sinni leit út og til hvers það var ætlað, verður ekki sagt, nema fleira finnist samskonar. Sú tilgáta hefir mér dottið í hug, að þessi steinn hafi verið feldur ofan á ann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.