Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 1
Rannsókn i Norðurlandi sumarið 1905. Eftir Brynjúlf Jónsson. Sumarið 1905 ferðaðist eg um Norðurland fyrir Fornleifafélagið, því þar var enn ýmislegt að athuga. Mun eg nú skýra frá rann- sóknum mínum í hverri sýslunni fyrir sig, eins og eg gjörði 1900. I. Suður-Þingeyjarsýsla. 1. Þingey. Hvenær sem Þingeyjarsýsla er nefnd, þá er eins og \ manni só sagt það, að hún sé kend við þingstað, er hafi heitið Þingey og verið vorþingstaðurinn í Þingeyjarþingi. Lítið er hans getið í sögum vorum: að eins á 2 stöðum í Reykdælu, kap. 27 og k. 29, er nefnt Eyjarþing. En nafnið Þingey kemur hvergi fyrir i sögum. Kunnugir vita samt að Þingey er til og heldur enn nafn- inu og að þar sjást enn glöggvar leifar þingstaðarins. Er enginn efi á því, að Eyjarþing er það þing, sem í Þingey hefir verið hald- ið. Þingey liggur í Skjálfandafljóti, þar sem það rennur norður með sunnanverðri Köldukinn og er Fljótsheiði þar austan megin. Mynd- ar eyjan yzta hala hraunflóðs þess, sem runnið heflr ofan endilangan Bárðardal. Er eyjan á að gizka nálægt 1 míla að lengd, en tiltölu- lega mjó. Hún er öll vaxin fjalldrapa. En uppblástursgeiri liggur skáhalt yfir um hana, frá suðvestri til norðausturs, skamt frá suður- enda hennar. Þar er vað á. vesturkvíslinni, kallað Sandbrotavað og er það skamt frá bænum Barnafelli í Köldukinn. Mestur hluti fljótsins er i vesturkvíslinni. Yfir austurkvíslina má víða ríða. Þó er einna bezta vaðið spölkorn fyrir norðan suðurodda eyjarinnar. Austan að því vaði liggur, ofan af Fljótsheiði, ruddur vegur, forn- legur mjög, sem nú hefir eigi verið notaður svo lengi sem menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.