Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 33
35 skal tekið fram, að þá heíir Tcer hlotið að vera utanum skyrið og halda því saman, þó nú væri ekkert eftir af því keri. Og þar virt- ist skyrið hafa verið þykkvara en í Alviðrufundinum og þess vegna ekki samlagast eins rofmoldinni. En í báðum stöðunum er ólíklegra að þekjan hafi sígið jafnt ofaná kerið; þá hefði hlemmurinn eigi verið fallinn af og moldin því eigi komist að skyrinu fyr en tréð var fúið og skyrið orðið þéttara fyrir. — Er mér því nær, að eigna þessi tilfelli landskjálfta, en fullirða skal eg það samt ekki að svo komnu. Hverasteinninn, sem fluttur hafði verið frá Reykjum að Alviðru til að gjöra úr honum nó (til að herða í sláttuljái eftir dengingu), getur ef til vill gefið bendingu um, til hvers Geysissteinninn, sem Sigurður Pálsson sá í Hvítárness-rústinni syðri, haíi verið ætlaður. Nór var á hverjum bæ meðan ljáir voru dengdir, ýmist gerðir af tré eða mósteini. En bezt mun hafa þótt, ef menn gátu fengið til þess hverastein. Hann er haldbetri en mósteinn og þó auðunninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.