Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 50
52 5252 5253 5254 5255—56 5257 5258 5259 5260 5261 5262 5263 5264 5265 5266 5267 5268 5269—71 5272 5273—74 5275 5276 5277—93 5294—95 5296—99 5300 5301 5302 5303 5304—05 Nál eða stýll úr bronzi með hring í endanum. Frá sama stað. Plata margstrend úr dökku efni gljáandi með gati í miðju. Frá sama stað. Hollenzkar tóbaksdósir úr látúni. Frá sama stað. Bókbandsrulla með koparhjóli og hjól af annari rullu. Frá sama stað. Kirkjuhurðarhringur úr kopar frá 1787. Vestan úr Dala- sýslu. Fornt fjaðraspjót, fundið 1893 á uppblásnum stað á Jök- uldalsheiði eystra. Koparhringja stór, rauðmáluð. Skáphurð, máluð, með konumynd. Norðan úr Stranda- sýslu. Skorinn trélisti frá rúmi á Kleppi, með versbroti. Upp- haflega úr Gufunesskirkju. Mynd af ungri stúlku frá Möðruvöllum í íslenzkum skaut- búningi. Rúmfjöl, skorin, frá 19. öld. Beltispör og skjöldur úr silfri. Bikar úr silfri 1731. Vestan af landi. Stór blöndukanna úr tré með skornu loki. Vestan frá Stórholti i Dalasýslu. Tarína úr tré með eyrum, rend, með loki. Frá sama stað. Rúmfjöl, skorin, með verki. Frá sama stað. Fimtán hvítar kotrutöflur, tólf grænar, rendar úr hval- beini og tveir teningar. Frá sama stað. Stokkur úr tré, skorinn á hliðum, göflum og loki, frá sama stað. Tveir stokkar skornir, loklausir. Frá sama stað. Tóbaksponta úr tré með beintappa. Frá sama stað. Peningabudda, balderuð, frá 1813. Frá sama stað. Millur úr kopar og prinsmetal af ýmsri gerð, 33 að tölu. Frá sama stað. Fimm silfurhnappar. Frá sama stað. Fimm hnappar úr látúni. Frá sama stað. Hnappur, kúptur, úr látúni. Frá sama stað. Kafflkanna íslenzk, úr eiri. Frá sama stað. Skírnarfat úr leir. Stór ólarhringja úr kopar með járnþorni. Frá sama stað. Þrjár gjarðahringjur minni, úr kopar. Frá sama stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.