Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 44
46 Séra Einar var sonur Einars prófasts Illugasonar, er var prestur í Kjósinni 1642—85, prófastur í Gullbringu- og Kjósar-prófastsdæmi frá 16571), dáinn 20. febr. 1689. Illugi’ átti Sesselju Árnadóttur og var lögréttumaður; hann var bróðir Orms sýslumanns í Eyjum; þeir bræður voru synir Vigfúsar sýslumanns á Kalastöðum, er var son Jóns Pálssonar, bróður Alexíusar ábóta í Viðey.2) Séra Einar 111- ugason átti Guðríði dóttur Einars Teitssonar í Ásgarði og Höllu Sig- urðardóttur; auk Einars áttu þau séra Snæbjörn, er var prestur á Reynivöllum í Kjós eftir föður sinn3), og Guðríði4). Séra Einar Einarsson var í Skálholtsskóla og sigldi síðan til Kaupmannahafnar; hann var skrifaður í stúdentatölu við háskólann 30. nóv. 1669 og var Christ. Ostenfeld hans »præceptor privatus«5). Hann dvaldi 2 ár í Kaupmannahöfn6) og hefir þá verið tímakorn í Svíþjóð á þeim árum7). Er hann kom aftur varð hann biskupsskrifari í Skálholti hjá Brynjólfi biskupi Sveinssyni, síðan heyrari (conrector) við skól- ann i 3 ár, vígðist 1675 og var því næst 2 ár kirkjuprestur í Skál- holti8). — Segir í Espólíns Árb.9) að hann hafi verið helzt hjá Brynjólfi biskupi til skemtunar fyrir andlát hans, »ok mest um kvöld hins fjórða ágústí, ok um nóttina fram til apturbirtu*. — Hann fékk Garða á Álftanest 1678 eftir séra Þorkel Arngrímsson, er dó 167710). 1680 kvæntist hann Þóru dóttur síra Torfa prófasts í Gaulverjabæ Jónssonar frá Núpi Gissurarsonar11) og Sigríðar dóttur Halldórs Olafs- sonar lögmanns12 * *). 1681 varð séra Einar prófastur í Gullbringu- og Kjósar-prófastsdæmi eftir föður sinn. Hann var »gáfumaður vel- lærður, kunne að haga sier epter tíðenne. Var og einn af þeim 4. próföstum, sem byskupenn M. Þórður tók með sier, til að saman- taka Concepteð Nýu laganna, epter annare bók Norsku laganna Ao 1689 epter kóngl: Majt(l befalningu«18). ‘) Sbr. Prestatal og prófasta á Islandi eftir Svein Nielsson, V. 9. 2) Islenzkar ártiðeskrár eftir Jón Þorkelsson, XXY. ættartafla. s) Prestatal og prófasta 4 Islandi eftir Svein Níelsson, V. 9. 4) Biskupa sögur II, 645. 6) Sbr. Universitetets Matrikel og Kommunitetets Matrikel. 6) Yfirferð Skálboltsstiftis s. 207 (sbr. bér að framan). ’) Nicol. Dal. Dissertatio de Antiquitatibus Svecicis og Hist eccl. Pinni Job. III. bls. 579. 8) Biskupa sögur II, 545; Yfirterð Skálboltsst. s. 207; Hist. Eccl. III. 579. •) VII. D., s. 84. ,0) Yfirferð Skálboltsst. s. 207. Hist. eccles. III, 579. Esp. Árb. VII. 89. “) Um alla þá ætt sjá Safn til sögn íslands I, G48—9. **) Yfirf. Skálboltsst. s. 207. Bisk. sögur II. 645. 18) Yfirf. Skálboltsst. s. 207, sbr. Hist. eccl. III, 675 (þar er ártalið skakt prentað 1669).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.