Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 51
53 5306 5307 5308 5309 5310 5311 5312 5313 5314—16 5317 5318 5319 5320 5321 5322 5323 5326 5327 5328 5329 5330-31 5331 5332 5333 Beizlishöfuðleður raeð búnaði og stöngum. Frá sama stað. Lyklasylgja úr kopar gagnskorin. Frá sama stað. Olíumálverk af Sigurði Guðmundssyni málara eftir sjálf- an hann. Sykurker gamalt úr bláu gleri i stórri silfurumgjörð. Ur eigu Árna umboðsmanns Thorlacius. Parastokkur, loklaus, með höfðaletri, frá 1749. [Hr. Páll Jóhannesson í Fornhaga]. Kringlóttur hlutur úr kopar (af kertastjaka?). [Stefán bóndi Árnason Steinstöðum]. Skjaldmynduð kop- arspenna af beltis- eða hempupari. [Sami]. Lyklasylgja úr kopar. [Sami]. Tveir beizlisskildir og 4 doppur úr kopar, þrjár sviftir úr járni. Jarðfundið skamt frá Glæsibæ í Eyjafirði. [Sami]. Stórt ístað úr járni, jarðfundið. [Hr. Tómas Tómasson á Egilsá í Skagafirði]. Stór kjaft- mél, jarðfundin nálægt Bakkaseli í öxnadal. [Friðfinnur Jóhannsson á Egilsá]. Brot á einkennilega úthöggnum steini. jarðfundnum við kjallaragröft í Borgar- gerði í Norðurárdal. [Brynjúlfur fornfræðingur Jónsson]. Fimmboruð fornleg skeifa, jarðfundin nálægt Xaulavaði. [Páll verzlunarstjóri Jónsson Djúpavogi]. Leifar af hníf- blaði jarðfundnum. [Sami]. Lítið brot úr gráleitum steini með gati. [Stefán kennari Stefánsson á Akureyri]. Brunaleifar af fatnaði og dúkum. Fundið í Brunarústum á Möðruvöll- um í Hörgárdal. [Sami]. Leifar af 2 snældusnúðum. Frá sama stað. [Sami]. Kápuhnappur úr látúni brotinn. Frá sama stað. [Sami]. Trektmyndaður hlutur úr leiri. Frá sama stað. [Sami]. Leifar af eirpotti. Frá sama stað. [Sami]. Kolamolar og járnrusl. Frá sama stað. [Hr. Guðjón Jónsson Bjóluhjáleigu]. Smápeningur enskur úr blýi. [Ingeniör Lunn]. Þýzkur silfurpeningur. [Óviss gefandi]. Lítill silfurpeningur [20 cent].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.