Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 48
Yfirlit yfir muni, selda og gefna Forngripasafni íslands árið 1905. 5175—78 5179—84 5185 5186 5187 5288 5189—95 5196 5197—200 5201 5202 5203 5204 5205 5206 5207 [Tölurnar fremst sýna tölumerki hlutanna i safninu, i svigum standa nöfn þeirra, er gefið hafa safninu gripi]. Brýnisstúfur, blýstykki litið með gati og steinbrot með gati, leifar af hníf og ýmislegt járnarusl. Fundið á Ein- hyrningsflötum á Grænafjalli. Brot af beizlisstöng, sporöskjulöguð hálfkúla úr bronzi, skeifa fjórboruð, beizlishringjur þríhyrndar, krókur úr bronzí og mót(?) úr linum steini. Fundið við Eystri- Rangá nálægt Stórólfshvoli. Fornt sverð jarðfundið nærri Skógum í Fnjóskadal. Gamalt nálhús úr tré blýslegíð, með stöfum. Gamall hempuborði flosaður. Grafskjöldur úr silfri yflr frú Þorbjörgu Bjarnadóttur konu Jóns vicelögmanns Olafssonar. Hnappur kúptur úr kopar, parastokkur, beltisstokksbrot, hempukrókur, krókaparssproti, túskildingur og steinsnúð- ur úr fitusteini. Fundið á Skálatóftum í Landi. Tóbaksponta úr horni með verki. Ennislauf úr kopar, beizlisstengur úr kopar, hamólar- hringjur og reiðgjarðarhringja úr kopar. Leifar að bókspenslum? úr kopar. Dúkur úr grænu íslenzku vaðmáli, útsaumaður. Ur eigu Bjarna riddara Sivertsen. Gamalt jarðfundið innsigli úr tini, með rúnastöfum. 8 silfurhnappar (peysuhnappar) kúptir, með 4 blaða rós i kolli. Gleraugu með íslenzkri silfurumgerð. Gamalt skorið drykkjarhorn. Vestan af landi. Heinarstúfur með myllu- og hnappamótum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.