Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 46
48 Nr. 8. Olaver Petersen (Ólafur Pétursson) f 1719. Steinn þessi er að vísu frá 18. öld, en þar eð hann er nú orð- inn nær tveggja alda gamall og miklu eldri en aðrir yngri steinar í þessum kirkjugarði, er hann tekinn með hér. Hann er brotinn sund- ur í tvent og kom annað brotið upp úr húskjallaranum fyrir nokkr- um árum. Steinninn mun vera nokkuð genginn. Lengd: 73 -)- 62 srn., breidd: 52 sm., þykt: um 13 sm. 6 fyrstu línurnar eru með stærra letri en hinar og eru stafirnir 5 sm. háir í þeim, en annars er stafhæðin 3 sm. Fyrir ofan letrið er engilsmynd með stórum vængjum, er enda í rósaflúri. Neðan undir letrinu er mjór bekkur með sams konar dráttum og er þetta laglega gjört. Bekkur er utan um alt saman. Á milli flestra orða er bil. Tvípunktur er á stöku stað svo sem hér er prentað. Letrið er latínuleturs-upphafsstaflr svo sem á hin- um steinunum. V er táknað með W í WEL- í 3. 1. Y er líkast litlu skáleturs y-i (kemur fyrir í 8., 12. og 14. 1.) eins og á st. nr. 1. Brotið er í 12. og 13. 1., svo að á stöfunum á aftara hluta 12. 1. sést að eins efri hlutinn á efra brotinu og neðri hlutinn á neðra brotinu; sumir stafirnir sjást að eins hálflr, en vel má þó ráða hvað staðið hafi. — Áletranin er á dönsku og lítur þannig út: HER UNDER UDI HERREN HUILER DEN WELÆRVÆR DIG: NU SALIGE H.c OLAVERPETER S0N Forrige sognepræst PAA GLAUMBAY OG SID EN HER VEDSTEDEN PROVST I DETTE HERRED SOMLEFDE MEGETGVD frygtigistt pmbedj^ OD (JHKISTELIGHEN SOF DEN: 2: IULY: AÁ 1719 UDI HANS ALDERS59 AAR: APOCAL: 14: V: 13: SALIGEEREDE D0DE SOM D0E IHERREN IA AANDEN SIGER AT DE SKULLE HVILE AF DERES ARBEIDE: CANT:6:V3: MIN VEN ER MIN OG IEG ER HANS:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.