Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Side 46
48
Nr. 8. Olaver Petersen (Ólafur Pétursson) f 1719.
Steinn þessi er að vísu frá 18. öld, en þar eð hann er nú orð-
inn nær tveggja alda gamall og miklu eldri en aðrir yngri steinar í
þessum kirkjugarði, er hann tekinn með hér. Hann er brotinn sund-
ur í tvent og kom annað brotið upp úr húskjallaranum fyrir nokkr-
um árum. Steinninn mun vera nokkuð genginn. Lengd: 73 -)- 62 srn.,
breidd: 52 sm., þykt: um 13 sm. 6 fyrstu línurnar eru með stærra letri
en hinar og eru stafirnir 5 sm. háir í þeim, en annars er stafhæðin 3 sm.
Fyrir ofan letrið er engilsmynd með stórum vængjum, er enda
í rósaflúri. Neðan undir letrinu er mjór bekkur með sams konar
dráttum og er þetta laglega gjört. Bekkur er utan um alt saman.
Á milli flestra orða er bil. Tvípunktur er á stöku stað svo sem
hér er prentað. Letrið er latínuleturs-upphafsstaflr svo sem á hin-
um steinunum. V er táknað með W í WEL- í 3. 1. Y er líkast
litlu skáleturs y-i (kemur fyrir í 8., 12. og 14. 1.) eins og á st. nr. 1.
Brotið er í 12. og 13. 1., svo að á stöfunum á aftara hluta 12. 1.
sést að eins efri hlutinn á efra brotinu og neðri hlutinn á neðra
brotinu; sumir stafirnir sjást að eins hálflr, en vel má þó ráða hvað
staðið hafi. — Áletranin er á dönsku og lítur þannig út:
HER UNDER UDI
HERREN HUILER
DEN WELÆRVÆR
DIG: NU SALIGE
H.c OLAVERPETER
S0N
Forrige sognepræst
PAA GLAUMBAY OG SID
EN HER VEDSTEDEN
PROVST I DETTE HERRED
SOMLEFDE MEGETGVD
frygtigistt pmbedj^
OD (JHKISTELIGHEN
SOF DEN: 2: IULY:
AÁ 1719 UDI HANS
ALDERS59 AAR:
APOCAL: 14: V: 13:
SALIGEEREDE D0DE
SOM D0E IHERREN IA
AANDEN SIGER AT DE
SKULLE HVILE AF DERES
ARBEIDE:
CANT:6:V3:
MIN VEN ER MIN OG
IEG ER HANS: