Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 36
38 Nr. 4. Guðmunclur Sugurðsson. f 1674. Þessi steinn er 147 sm. að lengd, 55 sm. að breidd og 14 sm. að þykt. Stafirnir 4—5 sm. að hæð. Á hvorum enda steinsins fyrir miðju er engilsmynd með úthreiddum vængjum, og sjölaufarósir sín hvoru megin við hvora mynd. Bekkur er umhverfis letrið og mynd- irnar. í 13. línu er bil á milli sjálfrar grafskriftarinnar og ritning- argreinarinnar, er þá kemur á eftir. í þessu bili eru hringir, sem grípa hvor innan í annan, eða keðjubrot. Til orðaðskilnaðar er tví- depill sumstaðar, en sumstaðar er ekkert bil á milli orðanna. Tví- depill er á 8 stöðum: í 4 fyrstu línunum, í 6. 1., fyrir framan og aftan 5 í 11. 1. og fyrir aftan skammsöfunina DECEMB í 12. 1. — Letrið upphafsstafir. í 15. 1. eru té-in bundin saman. Hljóð- táknanir og stafamerking svo sem á hinum íslenzku steinunum: HIER:VNDERH VILER:GREPTT RADÆRLEGTG VDSBARN:GVD MVNDVRSVGV RDSSON:LEI STISTHIEDAN FIRERCHRISTI LEGTANDLAT A75ARESINS ALLDVRS:5:D ECEMB:ANNO 16740000ÞEIR ENDVRKEIPTV DROTTINSMV NVAPTVRSNVA OGTILSIONKOMA GREPTTRAD (2.—3. 1.) er ritað með 2 té-um, en venjul. er það ritað með 1 té-i._Til samanburðar við þennan rithátt má benda á rithættina -GEFN- á st. nr. 1 og SAMTT á st. nr. 2 (sjá Árb. 1904, bls. 35 og 39). Þessi ritháttur kemur af þvi að p- og t-hljóðið er »hart« og hvorttveggja hljóðið borið skýrt fram; nú segja menn ft eða öllu heldur ffd. — Viðv. ERLEGT (3. 1.) sjá ERLEGVR á st. nr. 2. — SVGVRDSSON er hér ritað fyrir Sigurðsson og virðist einskonar tillíking valda þessu; því að ekki er þetta af vangá einni; á legst. nr. 6 kemur hið sama fyrir og sömul. á legst. á Gufunesi (sjá Árb. 1897, bls. 40). — ALLDVRS sbr. HOLLDSINS á st. nr. 1 (Árb. 1904, bls. 35. — DECEMB er skammstöfun fyrir Decembris, ef. eint, eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.