Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Page 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Page 36
38 Nr. 4. Guðmunclur Sugurðsson. f 1674. Þessi steinn er 147 sm. að lengd, 55 sm. að breidd og 14 sm. að þykt. Stafirnir 4—5 sm. að hæð. Á hvorum enda steinsins fyrir miðju er engilsmynd með úthreiddum vængjum, og sjölaufarósir sín hvoru megin við hvora mynd. Bekkur er umhverfis letrið og mynd- irnar. í 13. línu er bil á milli sjálfrar grafskriftarinnar og ritning- argreinarinnar, er þá kemur á eftir. í þessu bili eru hringir, sem grípa hvor innan í annan, eða keðjubrot. Til orðaðskilnaðar er tví- depill sumstaðar, en sumstaðar er ekkert bil á milli orðanna. Tví- depill er á 8 stöðum: í 4 fyrstu línunum, í 6. 1., fyrir framan og aftan 5 í 11. 1. og fyrir aftan skammsöfunina DECEMB í 12. 1. — Letrið upphafsstafir. í 15. 1. eru té-in bundin saman. Hljóð- táknanir og stafamerking svo sem á hinum íslenzku steinunum: HIER:VNDERH VILER:GREPTT RADÆRLEGTG VDSBARN:GVD MVNDVRSVGV RDSSON:LEI STISTHIEDAN FIRERCHRISTI LEGTANDLAT A75ARESINS ALLDVRS:5:D ECEMB:ANNO 16740000ÞEIR ENDVRKEIPTV DROTTINSMV NVAPTVRSNVA OGTILSIONKOMA GREPTTRAD (2.—3. 1.) er ritað með 2 té-um, en venjul. er það ritað með 1 té-i._Til samanburðar við þennan rithátt má benda á rithættina -GEFN- á st. nr. 1 og SAMTT á st. nr. 2 (sjá Árb. 1904, bls. 35 og 39). Þessi ritháttur kemur af þvi að p- og t-hljóðið er »hart« og hvorttveggja hljóðið borið skýrt fram; nú segja menn ft eða öllu heldur ffd. — Viðv. ERLEGT (3. 1.) sjá ERLEGVR á st. nr. 2. — SVGVRDSSON er hér ritað fyrir Sigurðsson og virðist einskonar tillíking valda þessu; því að ekki er þetta af vangá einni; á legst. nr. 6 kemur hið sama fyrir og sömul. á legst. á Gufunesi (sjá Árb. 1897, bls. 40). — ALLDVRS sbr. HOLLDSINS á st. nr. 1 (Árb. 1904, bls. 35. — DECEMB er skammstöfun fyrir Decembris, ef. eint, eftir

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.