Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 41
43 Þar fyrir neðan er brotið af steininum og má vera að hann hafi verið nokkru lengri í fyrstu eða 100 sm. í 10. 1. aftast eru 2 sam- miðja hringir til þess að fylla út bilið sem er á eftir erindinu. Á milli orðanna eru engin bil eða dcplar, en á eftir hverju vísuorði er einn depill, sömul. á eftir skammstafaninni OCT (fyrir OCTOBRIS) í neðstu línu, einnig fyrir framan og aftan töluna 3 í sömu línu. Letrið er líkt og á hinum steinunum, hljóðtáknanir og merking stafanna hin sama og á þeim. I orðinu og í 1. 1. er 0 og G bundið saman; tvöfalt n-hljóð er táknað með N í M0NVM í 1.1.; má vera að gleymst hafi strikið yfir N. í 7. og 10. 1. eru 2 T dregin saman, eitt strik yfir báðuin leggjunum. í enda 9. 1. eru A og R dregin saman. Um OCT. í neðstu línu var getið áður; í sömu línu er E og G í endingunni -lega bundið saman, og A° fyrir ANNO. í ártalinu er núllið helmingi minna en hinir tölustafirnir. S V G VDICGM0N VM GIEDÞECKVAR.GVDS OKMEDÞOLINMÆDE BAR.IBRVDKAVPLAM BSINSBODINER.BLESS VDVPPRISNVHVILE RHIER.DROTTINSOR DVEGSIERVISALIET. VILBORGS V G VRD AR DOTTVRHIET. ® VEGFERDARTIMENE FNDRARHEIDVRSKV INNV45AR.ENDADEL 0FLGA.3.0CT.A°168o Fyrstu 10 línurnar eru 1 erindi, 6 vísuorð, og ríma saman hverjar 2 og 2, er saman standa. Erindið er að mestu leyti auðskilin orðatiltæki úr prédikunar- og biblíumálinu. Um ritháttinn SVGVRDAR (í 9. 1.) hefir verið getið hér að framan við st. nr. 4. — DOTTVR í 10. 1. er nefnif. og bendir á að myndir hinna fallanna hafi einnig rutt sér til rúms i nefnif., svo sem oft kann að eiga sér stað. Nú segja og skrifa margir dóttir í öllum föllum eint. Hljóðar grafskriftin þannig: Sú guði og mönnum geðþecle var, guðs ók með þolinmœðe bar, í brúðkaup lambsins boðin er, blessuð upprís nú hvíler hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.