Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Side 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Side 51
53 5306 5307 5308 5309 5310 5311 5312 5313 5314—16 5317 5318 5319 5320 5321 5322 5323 5326 5327 5328 5329 5330-31 5331 5332 5333 Beizlishöfuðleður raeð búnaði og stöngum. Frá sama stað. Lyklasylgja úr kopar gagnskorin. Frá sama stað. Olíumálverk af Sigurði Guðmundssyni málara eftir sjálf- an hann. Sykurker gamalt úr bláu gleri i stórri silfurumgjörð. Ur eigu Árna umboðsmanns Thorlacius. Parastokkur, loklaus, með höfðaletri, frá 1749. [Hr. Páll Jóhannesson í Fornhaga]. Kringlóttur hlutur úr kopar (af kertastjaka?). [Stefán bóndi Árnason Steinstöðum]. Skjaldmynduð kop- arspenna af beltis- eða hempupari. [Sami]. Lyklasylgja úr kopar. [Sami]. Tveir beizlisskildir og 4 doppur úr kopar, þrjár sviftir úr járni. Jarðfundið skamt frá Glæsibæ í Eyjafirði. [Sami]. Stórt ístað úr járni, jarðfundið. [Hr. Tómas Tómasson á Egilsá í Skagafirði]. Stór kjaft- mél, jarðfundin nálægt Bakkaseli í öxnadal. [Friðfinnur Jóhannsson á Egilsá]. Brot á einkennilega úthöggnum steini. jarðfundnum við kjallaragröft í Borgar- gerði í Norðurárdal. [Brynjúlfur fornfræðingur Jónsson]. Fimmboruð fornleg skeifa, jarðfundin nálægt Xaulavaði. [Páll verzlunarstjóri Jónsson Djúpavogi]. Leifar af hníf- blaði jarðfundnum. [Sami]. Lítið brot úr gráleitum steini með gati. [Stefán kennari Stefánsson á Akureyri]. Brunaleifar af fatnaði og dúkum. Fundið í Brunarústum á Möðruvöll- um í Hörgárdal. [Sami]. Leifar af 2 snældusnúðum. Frá sama stað. [Sami]. Kápuhnappur úr látúni brotinn. Frá sama stað. [Sami]. Trektmyndaður hlutur úr leiri. Frá sama stað. [Sami]. Leifar af eirpotti. Frá sama stað. [Sami]. Kolamolar og járnrusl. Frá sama stað. [Hr. Guðjón Jónsson Bjóluhjáleigu]. Smápeningur enskur úr blýi. [Ingeniör Lunn]. Þýzkur silfurpeningur. [Óviss gefandi]. Lítill silfurpeningur [20 cent].

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.