Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Side 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Side 17
í 109. er. (B.) eru og 7 línur, 3. og 4. eru syonaí Háva ráþs at fregna Háva Tiöllo i. F. J. áleit i útg. 1888 (svo sem Grundtvig áður), að fyrri liuan væri innskot, en í útg. 1905 áleit hann hina síðari það. Önnur virðist afbrigði og sú síðari að öllu leyti eðlilegri. • í 111. er (B.) eru 11 línur; má í rauninni líta svo á, sem auk- ið sje við hálfu erindi, og þriðja línan í því sé með tveim afbrigðum: Of rúnar heyrþák dœma, ne of ráþom þögþo Háva höllo at, Háva höllo í heyrþdk segja svá. F. J. (og Mtillenhoff áður) hefir álitið allar línurnar óuppruna- legar. Af 3 hinum síðustu getur sýnilega ekki staðist nema 1, og það hin síðasta. Hinar koma í mótsögn við 3. 1. (Urþarbrunne at) í erindinu; er hin síðari tekin úr 109. er (B.), sem áður var greint frá, og hin fyrri frábrigði frá henni, en báðar eru þær líklega frá- brigði frá síðustu línu. Ekki virðist með öllu ómögulegt að þetta hálfa erindi (1.—2. og 5. 1.) sje fornt og frumlegt. Getur þó komið til mála að það sje frábrigði frá 4.-6. 1. í þessu erindi: sák ok þagþak, sák ok Imgþalc, hlýddak á manna mál. Er alls ekki óliklegt að í þeim vísuhelmingi sé sama fyrir- brigðið, 4. eða 5. 1. sje frábrigði hinnar, og benti það þá fremur til að vísuhelmingurinn væri óupprunalegur. Virðist fara fullvel á að taka saman 1,—3. 1., 7.-8. og 11. 1.: Mál es at þylja þular stóle á, Urþarbrunne at: of rúnar heyrþak dœma, ne of ráþom þögþo, heyrþak segja svá. Ekki er þó erindið allsendis líklegt til að vera frumlegt þannig. Siðari helmingurinn virðist samt engu verri en 4.-6. 1., sem F. J. álitur frumlegan. Ekki er heldur loku skotið fyrir það, að vísuhelm- 3

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.