Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Side 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Side 23
23 dögg i djúpa dale, hagl í háva viþo. Þaþan kemr meþ öldom ár. Alt vas mér leitt þats leitk. F. J. álítur 4 fyretu línurnar upprunalegar og hina síðustu, en hinar innskot og eina vanta. — Hjer virðast 6 fyrstu línurnar gott og gilt, fornt og frumlegt erindi, þótt 6. 1. sje að visu dálítið stæld eftir 19. er. (B.), 5.-6. 1., í Völuspá, og 14. er., 6. 1., í Vafþrúðnis- málum. En síðan er aukið við frábrigði frá þessari línu, sem virð- ist raunar fremur frumlegt, en þó mun, efnis þess vegna, ekki rjett- ara að taka það fram yfir 6. 1. Þá er enn aukið við línu og loks frábrigði af henni, alt annarar merkingar þó. Þær linur sýnast ekkert erindi eiga hjer og eiga að falla burt. 24.-28. IV., 1919. Matthías Þórðarson.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.