Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Side 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Side 29
29 6995. «/ 9 6996. — 6997. — 6998. — 6999. — 7000. — 7001. - 7002. — 7003. — 7004. — 7005. — 7206. — 7007. — 7008 — 7009. — 7010. — Skúfhólkur úr silfri, 1. 4,3, þverm. 1,4 sm. Mjög svip- aður nr. 6994. Skúfhólkur úr silfri, 1. 4,2, þverm. 1,4 sm. Likur nr. 6994—95, en rósbekkir rendir við enda. Skúfhólkur úr silfri, 1. 5,5 sm., þverm. 1,2—1,5 sm. Útrendur. Skúfhólkur úr silfri, 1. 5,4 sm., þverm. 1,2—1,5 sm. Útrendur og með grafinni grein um miðju. Skúfhólkur úr silfri, 1. 5,5 sm., þverm. 1,5—1,7 sm. Með útrendum og gröfnum bekkjum og bárum. Skúfhólkur úr silfri, 1. 5, þverm. 1,1—1,5 sm. Með út- rendum görðum og rósabekkjum. Skúfhólkur úr silfri, 1. 5 sm., þverm. 1,3—1,5 sm. Með útrendum bekkjum við enda og nær miðju. Skúfhólkur úr silfri, 1. 4,8 sm., þverm. 1,5. Fláir í endana og er annar sagaður af, en fylgir þó með. Grafnir og ógrafnir bekkir skiftast á, 4 og 4. Skúfhólkur úr silfri, 1. 5,3 sm., þverm. 1,5—1,8 sm., og snúrur um endana að auk; áttstrendur, og er annar bver hliðflötur með gröfnu blómi á. Sbr. 6810. Skúfhólkur úr silfri, 1. 4,7 sm., þverm 1,6 sm. um miðju, en 1,7 sm. nær endum og er smákragi á end- unum sem venja er til, þverm 2,1 sm. Líkur 7003. Skúfhólkur úr silfri, 1. 5,3 sm., þverm. 1,6 um miðju, 1,8 við endana og er snúra um þá að auk; 2,3 sm- breiður bekkur með gröfnu blómi á miðju, en útrend- ir bekkir nær endum. Skúfhólkur úr silfri, 1. 5 sm., þverm. 1,5 sm. um miðju, gildari við enda og flá þeir, verða 2,3 sm. mest. Annars líkur nr. 7005. Skúfhólkur úr silfri, 1. 5,2 sm., þverm. 1,6 sm , en end- arnir flá, verða 2 sm. að þverm. Líkur nr. 7005—7006. Skúfhólkur úr silfri, 1. 5,4 sm., þverm. 1,5 sm. Líkur nr. 7007. Skúfhólkur úr silfri, 1. 5,4 sm., þverm. 1,5—1,6 sra. Snúinn um miðju, laufskorinn í endana. Skúfhólkur ur silfri, 4,8 sm, þverm. 1,6—1,7 sm., 2 við endana, sem flá. Snúinn um alt miðbikið og sleg- inn tiglóttur um leið. Allir þessir hólkar, nr. 6994—7010, eru úr Árness- og Rangárvalla-sýslum.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.