Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Qupperneq 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Qupperneq 32
32 1. 147 stn , br. um 15,5 og þ. um 11 sm. MjÖgskemd* Mjög skemdur af fúa o. fl. Þilgróp er í á einn veg að nokkru leyti, og strik hjá, líkt og er á nr. 7022—23. Frá s. st. 7025. 28/o Viðarbútur úr furu, ferstrendur og heflaður á 3 vegu, 1. um 160 sm , br. 13, þ. mest um 12 sm. nú. Mjóar þilgrópir beggja vegna og stallar heflaðir i við brúnir sljettu flatanna. Máske af millumstoð. Frá s. st. 7026. — Stólpi úr furu, 1. um 133, br. 15, þ. 13,5 sm. Heflað- ur öllumegin og eru brúnafletir á, um 3 sm. breiðir. Þilgróp er í 2 hliðar og bönd eða stokkar hafa verið grópaðir inn i þrem megin. Utskorinn stólpahaus er á öðrum enda, mjódd með kraga um, skorur fyrir ofan og neðan, og þar upp af stólpaendinn, dálítið mjókkaður. Mjög líkur nr. 3345, stólpa úr fornum skála, er var í Ljárskgum (sbr. Árb. 1882, bls, 79—80). Sennilega rúmstólpi. Frá s. st. Ofúinn, Það er vant að ákveða aldurinn á þessum timbur- timburstokkum, en viðurinn í þeim hefir alt útlit til að vera fult eins gamall og í þiljunum útskornu frá s. st. (nr. 7015). Gera má ráð fyrir að meira sje til en þær úr þeirii fornbyggingu, enda voru allmargar spýtur á Möðrufelli, er virtust geta verið úr henni; þessar þeirra voru teknar, nr. 7016—26, vegna þess verks, sem á þeim er. — Það gegnir engri furðu, að til skuli vera hjer í þurkaplássum norðanlands spýtur frá því í heiðni. Þær munu margar til vera, en erfitt að sanna aldur þeirra flestra. 7027 a-b. 30/a Skdpshurðir 2, smíðaðar úr furu og málaðar á fram- hlið, eintrjáningar, h. um 44 sm., br. um 26,5 sm., og negldir strikaðir listar umhverfis á framhlið, og ná þeir alla vega út fyrir; málaðir grænir og rauðir. Á hurðirnar eru máluð skrautleg blóm með ýmsum lit- um. Á annari stendur ANNO 1828 og G J, þ. e. upphafsstafir Gríms Jónssonar í Skipholti, sem smíð- aði og átti skápinn. Lamir og skrá eru á báðum hurðum. 7028 a-b. 2/10 Mdlhella og malari; hellan úr lifrauðu lípariti, ferhyrnd, st. 45,5X46,5 sm., þ. um 5. sm. Vel sljett að ofan. Malarinn úr graníti, 7,5—9,2 sm. að þverm. neðst; h. 10 sm.; kollóttur að ofan. Sbr. nr. 605 og 6915. Komu

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.