Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 17
17 Skammt fyrir vestan Gunnarsstein (um 180 föðmum, 339 m.; mælt- sama dag), uppi í ÁrholtsbrúnJ), í dalverpi, eru og auðsjáanlega dys á þremur stöðum, með sams konar grjóti og er í hinum; voru þau enn á moldum er ég tók fyrst eftir þeim. Ekkert hefir fundizt þar svo ég viti. Langt nokkuð, segjum 500 faðma (941'/2 m.), þaðan til austurs, norðan-við Árbæjargötuna, móts-við Árbæjarkrók efri (þar sem húsin stóðu), kom upp höfuðkúpa, og ekki lítil; ljósast af karlmanni. Kom hún þar upp á moldum við uppblástur og var þar á berangri nokkur ár, unz ég tók hana og geymdi nokkra stund, til næstu jarðarfarar hér. — Líklegt er að einhver hafi flutt höfuðið með sér frá bardaga og týnt því hér, eða kastað því niður eins og smalamaður Hallgerð- ar gjörði við höfuð Sigmundar Lambasonar. — Sennilega eiga þessi dys ekki skylt við Njálu-bardagann, og enn síður við bardagann sunnan ár, við Orustuhóla, og vígi þar (Árb. Fornl.fél. 1902, 4-5),— sem er skora lítil milli toppmyndaðra steina. Sigurður Vigfússon kallar vigið »Gunnarsklett«; hann mun stund- um hafa gengið undir því nafni og er það réttmæli, því að klettur er steinninn móti öðrum þar í grend. Sigurður hefir að mínu áliti, lýst Gunnarssteini réttilega, og dysjunum og landslaginu þar um- hverfis, að öðru en því, að þar hefir aldrei »leir« verið, eins og nærri má geta, á þurru brunasvæði. Þar voru þá harðar, vel þéttar moldir, rauðleitar, fyrir norðan steininn, undir afar-þykkum jarðvegi, áður en blása tók. Hann segir um staðháttuna hér m. a.: »Hér er (ekki) og hefir aldrei verið neinn oddi eða nes út i ána, en það er málvenja hér eystra, að kalla fitjar eða láglendi meðfram ám ,nes‘, t. d. Hofs- nes, Miðhúsanes hjá Hestaþingshól (rétt: Vallarnes, Sk. G.), Grafar- nes, Réttanes við Rangá hina ytri, Langanes upp með Markarfljóti, sem er afarstórt (svæði), 0. s. frv. Þetta eru þó engin nes, heldur láglendi með ánni« (þ. e. ánum; Árb. Fornl.fél 1888—92, 48). — Með sögðum hætti álít ég þetta rétta lýsing. — Að óblásinni heiðinni hafa dysin legið mikið hærra en vígið, sem var á fitinni við ána. Lýsing Brynjúlfs Jónssonar er ekki heldur illa hugsuð, að kalla staðinn vera »nes milli Rangár og Sandgilsár« (Sandgilju), »sem nú er þornuð« (Árb. Fornl.fél. 1896, 35). Þótt svæðið sé stórt og stað- urinn næsta óákveðinn, verður varla sagt, að það beini huga manns út fyrir sögu- eða bardaga-staðinn. Eftir landslagi að dæma mun þetta mikla svæði aldrei hafa verið nes kallað, enda hefir Brynjúlfur fallið 1) Undir henni, sunnan götu, er tótt eða tættur, — kvíar, kot eða önnur bygging; sömul. norðan götu, undir brúninni, að því er virðist. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.