Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 75
75 bænum að austan eru tættur, er heita Sel (464) og á þar að hafa verið sel frá Grenjaðarstöðum, einhvern tíma. Skammt þar frá er Sel- höfði (465) og Selgil (466). Rétt þar utan-við er djúpt gil og malar- bingir neðar; er það nefnt Skriða (467). Suður með ánni að austan, suður frá Selinu, eru þessi örnefni: Yzt Halldórshvammur (468); þá Baunahvammur (469), svo lítill, en niðurgrafinn, lækur, sem heitir Vondilœkur (470). Þá er Vörðumelur (471). Og suður frá honum eru margir lækir, er nefnast Skjóllœkir (472), og Skjóllœkjarmelur (473) þar hjá. Upp-af Langavatninu syðst, á merkjum Langavatns og Geita- fells, er hár melhryggur, sem heitir Járnhryggur (474); er mjög ein- kennilegt grjót á þeim mel, bláleitt á litinn. Er að sjálfsögðu eitthvað. af járni í því, en það hefir ekki verið rannsakað. XIV. Örnefni á heiðunum austan við Reykjahverfið eru þessi þau helztu: Geldingadalur (475). Hann liggur norðaustur heiðina upp frá Heiðarbót og er neðra. dalsmynnið nokkuð ofan-við girðinguna. Eftir honum liggur vegur- inn norður yfir Reykjaheiði; er hann á að gizka 2 kílómetrar á lengd. Þegar kemur austur úr dalnum beygir vegurinn til suðurs og er þá slétt mólendi að austan, en að vestan brött brekka er nefnist Bjarnaöxl (476). Síðan beygir vegurinn aftur til austurs og er þar hvammur all-stór, er nefnist Árnahvammur (477). Varð- þar úti Árni, sonur Gísla í Skörðum, í galdrahríð, er talið var að síra Vigfús Björnsson í Garði hefði gjört að honum, sem frá er sagt í' Þjóðsögunum. Austan-við hvamminn er Höfuðreiðamúli (478), en beint vestur af honum eru Höfuðreiðar (479). Þar hefir áður verið' mikill vegur og fjölfarinn, en nú er landið uppblásið og grýtt; sér þó sumstaðar fyrir mörgum götuslóðum samhliða. Töluvert mikið styttra er að fara Höfuðreiðarnar en Geldingadalinn, og er það vana- lega farið á haustin með fé norðan-af réttunum. — Austan-við Höfuð- reiðamúlann eru Hellurnar (480); þar er all-vandratað yfir, því þar eru víða sprungur og glufur í helluhraunið. — Austan-við Hellurnar er Sœluhúsmúlinn (481); þar eru tættur af sæluhúsi. Norðan-til við Sæluhúsmúlan er Jóhannsgil (482) og er það stundum farið af gang- andi raönnum. Skammt utan- og vestan-við það er Skarðasel (483). Þar var áður sel frá Skörðum í Reykjahverfi. Stutt frá því er djúp tjörn, sem Nykurtjörn (484) heitir. Þetta er í Grísatungunum (485) og eru þær rétt neðan undir Grisatungufjöllum (486); þar neðan undir liggur vegur niður á Húsavík frá Sæluhúsmúla. — Nokkuð út með fjöllunum er Höskuldsvatn, sem fyr er nefnt; með fram því eru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.