Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 64
64 út úr heimajörðinni, fyrir mörgum árum. Þar, sem hann var byggður, var gamalt eyðibýli, er sagt er að heitið hafi Hléskógar (120). — Landi er að mestu óskift á þessum jörðum og hefi ég talið það í einu lagi. Suður- og vestur-af Skógum er Miðdegishóll (121), allhár og viði vaxinn. Norður-af honum, beint, er Nónholt (122); norður-af því er Byrgismelur (123), og Miíholt (124) rétt neðan-við túngarðinn. — Vestur-af þeim er Gildrumelur (125). Þar skammt frá er lítill mýrar- blettur, sem heitir Kringla (126). Neðan-við svörðinn eru: Grafarholt (127), Krókholt og Kjóaholt (128—129). — Nokkuð langt neðan-við Skóga er langt holt, er liggur út og suður, og liggja göturnar eftir því; það heitir Reiðholt (130) og er mýrarsund með fram því að austan. Út og niður af því holti er Skógafótur (131), viði vaxið land- svæði milli Skógárinnar og Mýrarkvíslar. í því er holtstrýta, er nefn- ist Fálkaþúfa (132). — Sunnan-við Reiðholtið er grasi vaxinn mór, er Kolbeinsmór (133) heitir, og í honum er grasi vaxin hæð með tóttum, er Kolbeinstœttur (134) heita. Ofan-við gamla braut, er liggur eftir mónum, er Arnbjargarmór (135) og gróf, sem rennur mitt í gegnum þessa móa (beint ofan frá Dýjakoti), heitir Dýjakotsgróf (186), og ræð- ur hún víðast hvar merkjum milli þessara jarða og Heiðarbótar. Út frá Skógabænum er all-stór mýri, er Gislamýri (137) heitir. Ofanvert við hana eru pyttir margir og hættur fyrir fé; heitir það svæði Lœkir (138). Utan- og ofan-við þá heita Krossholt (139), sjálf- sagt vegna lögunarinnar. — Beint upp-af bænum er mýri, er nefnist Flesja (140), og í gegnum hana (að ofan) rennur Gvendarlækur (141), og Gvendarmör (142) er við hann. Sléttur bali ofan-við bæinn heitir Stigar (143), og svæðið frá Flesjunni og upp að Stöplum heitir einu nafni Mólendi (144). Utan-við Dýjakot, skammt, er Dagmálahóll (145), og skammt frá honum tveir hólar, er heita Brœður (146), og Skollaholt (147) er þar skammt frá. — Yzti hluti Stöplanna heitir Stöplaendar (148), og þar næst sunnan-við er Miðmorgunsklauf (149) inn í þá. Svo Litli- og Stóri-Sveigur (150—51); þá Lœkjarklauf (152), Stekkjarklauf (153) og Réttarklauf (154); þar er gömul fjárrétt, er Skógarétt (155) hét. Var hún um langan tíma aðalréttin hér í sveitinni og gengin til hennar af- réttin ofan-við. En réttarstæðið er vont (hallfleytt) og tróðst fé þar stundum undir. Réttin var því færð (1921) og byggð á öðrum stað. — Bœjarstöpull (156) er rétt sunnan-við réttina, og er rétt ofan-við Dýjakot. Uppi á Stöplunum sjálfum er hóll eða hæð, sem heitir Mókollur (157); þar upp-frá er grasi vaxin lág, er nefnist Kúadalur (158).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.