Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 67
67 og var kennt um langsekk, er hann hafði undir sér. Nú er brú á ánni rétt ofan-við bæinn á Þverá. Rúmt steinsnar suðvestur af eyrinni (Bótarstekkseyri) er Langi- melur (221); vestan-við hann, en austan-við Kvísl og Helgá, er Gras- mór (222); austur-af honum er Pollaruna (223), grasgeiri er nær upp undir tún. Utan-við Grasmóinn er í Kvíslinni Laxhólmi (224). — Fit (225) heitir neðan-við Þverártúnið; suðvestur af henni er Háholt (226) og austur af því er Barnalág (227), sem liggur austur móinn. — Austan-við hana tekur við Reiðingalág (228) og liggur hún í krók- um til suðausturs; þar skammt frá er Stekkjargrund (229), og Kví- holt (230) norðvestar. — Þá er Lœkjarlaut (231) og norður af henni Mýraenni (232), og við Þverána Brúarhuammur (233). Upp frá bænum á Þverá er töluvert einkennilegt landslag; liggja þar margir ásar út og suður og mýrarsund á milli þeirra, sem sum eru slegin. Heita ásarnir og dalirnir þetta, talið frá vestri til austurs: Torfdalsás (234) og Torfdalur (235); þá Nónás (236) og Nóndalur (237), Mýrdalsás (238) og Mýrdalur (239), Miðdegisdalsás (240) og Miðdegisdalur (241), Lækjardalsás (242) og Lækjardal- ur (243). — Norðan-við Nónás, og dalina og ásana austur að Lækjar- dal, er Nónmýri (244), með fram Þveránni, og norðan-við Lækjardal er Rani (245); austan-við hann er Stórhóll (246), hár melhóll. Nokkuð sunnan-við Barnalág gengur Langimór (247) úr mólend- inu suður í mýrarnar. — Sunnan-við hann eru Þórðartóftarmóar (248), en vestan-við þá Steinholt (249). Austast í þeim mó er Þórðartóftar- hœð (250) og austan-við hana Flói (251) í mýrunum. Suðvestur-af Steinholti er við Helgána Votihvammur (252) og rennur Merkigróf (253) í ána rétt sunnan-við hann; er hún skammt fyrir utan merki- girðingu þá, sem nú er á milli Þverár-lands og Holtakots að sunnan. Rétt sunnan- og vestan-við Reiðingalág eru Torfholt (254). Austur-af þeim en suðaustur-af Stekkjargrund eru Höll (255) og sunnan-við þau, suður með fjallinu, er fornt eyðibýli er heitir Vik- ingsstaðir (256); sér þar vel fyrir túnstæðinu og tóttarbrotum. Hefir þar verið byggt fyrir 1700. — Ofan-við í brekkunni eru Víkingsstaða- hólar (257). — Nokkru sunnar er Grœnabrekka (258), nokkuð brött, með dýjaveitum neðan-til. Austan-við HöIIin eru svo-kallaðar Háumýrar (259) og á þeim Efra- og Neðra-Vörðuholt (260). Suður-af Háumýrum, neðan-til, geng- ur Kriki (261) suður í Reykjafjallið, og Gráuflesjur (262) suður-af honum. En frá Háumýrum austan-til gengur Hryggur (263) (ásrani) 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.