Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 35
35 Flókastaðaá, allt nema Dufþaksholt og mýrina, Landn., bls. 201. Af þessu mætti ráða, að Holt hefði fengið Vatnsfell, og haft engjar sín- ar meðfram Engidal að vestan. Fiská hefir þarna töluverðan útslátt milli fjallsins og Öldunnar, og gjörsópað, og enn er hún að brjóta Engidalinn, sem nú er Vatnsdals eign. Geilarnar eru eign Kollabæjar, en fjallið upp í eggjar Reynifells, og sanna þessi skifti ekkert um fornu býlin. Ennfremur má geta rústa austanundir Þrihyrningi. Þar er mörgum umhugað um bústað Starkaðar. Hafi þar verið annað en selstöður og fjárréttir Fljótshlíðinga, í svo-kallaðri Réttatungu, áður en þær voru fluttar með veginum niður á Þverárbakka, þá færi vel á að finna þar bústað Hrapps, Njála kap. 88. Þarna gat Þráinn átt land að Starkaði og fært í bú handa Hrappi, jafnvel þó selstaða væri. Þaðan gat Hrappur iðulega haldið sig að Grjótá, og bústaður hans, Hrappsstaðir, hefir að öllum líkum með honum dáið úr sögunni. Ég heyrði eftir Páli í Árkvörn getsögn með Arngeirsstaði; hvað um það, þá er víst, að Páll hefir ekki meðkennst Hrapp úti á Hólmslöndum, eða eftir- mann Starkaðar. Að frádæmdu býli Starkaðar undan suðurhorninu tel ég vafalaust bústað hans undan norðurhorninu, og ætti enginn að að nefna Hrapp til þess staðar framvegis. Hljóðfall bæjarins eða nafnleysi, mátti vera nóg örsök, að eigi er getið í sambandi við um- ferðina yfir hálsana, enda enginn átt við aðra að deila um alfaraveg, þó nærri garði væri riðið. Þennan síðar-sagða veg fór Gunnar, þegar hann reið í eyjar, kap. 71.; gat hann þá farið frá Holtsvaði hverja leið, sem hann vildi, eftir því, hvar eyjar þær Iágu, sem hann nýtti, og tel ég vafalaust leið hans sunnanmegin ár, hvar einn vegur óskiftur liggur út alla norðurbrún Hvolsvallar, gamalfarinn, margar götur, og umferðin blasti við frá Hofi. Hann hefði eins riðið þarna, þó í Oddaeyrar færi; komið sunnan að þeim. Þverá var þá ekki ægileg. Engra eyja er getið í sambandi við Móeiðarhvols-kaupin, kap. 17 og 18; engjar þaðan eru allt sunn- ar, bæði i Þverá og með henni, og að líkum verið landmegin í Njáls- tíð, en Markarfljót skilið á milli með sigðvopni sínu, eins og víða annars staðar. Látum samt eyjar, réttara hólma, vera þarna; þá getur ekki staðist, að til Gunnars sæji frá Hofi; einnig engi og illfær mýri með öllum Hvolsvelli að sunnanverðu; þangað hefði hann farið skemmri leið út aura, hjá Hemlu og Skeiði, og eru allir hólmar í Þverá frá- dæmdir að vera eyjar Gunnars. Hans eyjar, hvort sjálfur átti eða leigði, hafa hlotið að liggja vestar. Er þá annað tveggja, ef í Móeiðar- hvolslandi skal leita: Bergvaðsnes, fyr heitað Hólmur, og loðir það nafn enn við nokkurn hluta þess. Þetta er allmikið nes, norður af 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.