Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 1
Nokkur örnefni og staðhættir í Njálu. Þótt margt sé þegar fundið merkilegt við ýmsar rannsóknir Njáls- sðgu, kynni þó enn, með eftirtekt og glöggskyggni, að finnast ýmis- legt, sem henni má verða til upplýsingar í staðarlegu tilliti, því að einnig í því efni hygg ég Njálu vel ritaða. Með slíkri aðgæzlu á ýmsu myndu menn síður »kappsamlega rengja« hana (sbr. Árb. Fornl.fél. 1887, 2; sbr. 30—32; enn fremur Skírni, 92. árg., bls. 63 o. s. frv., o. fl.). Hér verða athuguð að eins fá atriði innan sýslu, einkum þau er snerta þá staði, sem næst liggja. Verður þá fyrst fyrir eitt aðal-atriði í þeirri grein, bæjanöfnin, sem týnd eru nú, en nefnd eru í sögunni; má þar til nefna bæði Hlíð og Holt. Á þau bæjarstæði hefir bent mér skýr maður, Guðjón Jónsson, bóndi í Tungu í Fljótshlíð; þykja mér bendingar hans sennilegri en getgátur annara um þessi nöfn og bæjarstæði. Hlíð mun tvímælalaust hafa verið í Fljótshlíð, og uppi í hlíðar- brekku, en ekki á sléttu niðri eða farið þar í auðn og aura. Staður- inn mun því til, þótt nafnið sé nú annað á honum; má finna all- mörg dæmi til hinns sama, að staðir, sem nefndir eru í fornsögum vorum, hafa nú fengið annað nafn. Nú er í Fljótshlíð einn staður eða bæjarstæði, að því er ég þekki, sem eftir landslagi að dæma getur bent á hið forna Hlíðar-nafn; er þar sem olnbogi, því að hlíðin beygist af einni stefnu í aðra. Þessi staður er Torfastaðir. Sá staður hefir verið mikill, og hann hefir oftar breytt um nafn, er nefndur Þorvarðsstaðir 1367 og 1397 (í Hítardalsbók og Vilchinsbók, ísl. fornbrs. III., 216, og IV., 78).J) — Holt er og týnt nafn. Hinar fyrstu tilgátur um það, hvar sá bær hafi staðið, munu vera eftir Brynjúlf Jónsson frá Minna-Núpi; hann ætlaði að Holt hafi verið sunnan i Reynifellsöldu (sjá Árb. Fornl.fél. 1896, 32, 1898, 23—24, 1902, 2; 1) Hér er einungis um gamlar afbakanir að ræða; hið upphaflega nafn var ÞorVarðsstaðir, eins og höf. bendir til, sjá Árb. Foml.fél. 1923, bls. 18. M. Þ. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.