Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 65
65 Botnar (159) heita þar sem Skógáin sprettur upp (öll í einu lagi); þar skammt frá er Grýluhóll (160) melhóll all-hár og utan-við hann er Illa-Sandhœð (161). Sunnan-við Skóga er mikið af graslendis-móum og svo hálf- deigjum ofan-til. Er þetta stykki allt nefnt Stórimór (162) og er slegið. Sunnan- og ofan-við bæinn er mýrarsund, sem Oddsund (163) heitir, og þar skammt frá er Steinamýri (164). Með fram mýrarkvíslinni, sem rennur skammt neðan-við Skóga, eru há björg víða. Þar eru tveir hvammar að austan: Helguhvammur (165) og Gloppa (166) og pallar eru þar djúpir í ánni og hyljir, er lax gengur í og er veiddur þar á sumrum. Heita þeir: Hellupollur (167), Stekkjarpollur (168), Stokkhylur (169), Voðhylur (170), Nafar (171), Langur (172) og Ármóti (173). — Eru þá upptalin örnefni í Skógalandi. V. Heiðarbót er skammt sunnan-við Dýjakot, neðan-við Stöplana. í túninu eru nokkrir hólar. Rétt utan-við bæinn er Kirkjuhóll (174); þar hefir verið kirkja eða bænahús til forna og sér enn fyrir leiðum þar í kring. Skammt þar utan- og austan-við er hóll, er heitir Arn- björn (175), og beint út-frá bænum er annar hóll, er heitir Þorkell (176). Hólar þessir eru brattir, og þó litlir um sig, og eru það munn- mæli, að þar séu heygðir tveir fornmenn. Um Þorkel er sagt, að hann hafi verið heygður í skipi. Munnmæli eru einnig um það, að grafa hafi átt í þessa hóla, en þá hafi mönum átt að sýnast bærinn standa í björtu báli. — Sér glögglega fyrir því, að grafið hefir verið í hólana, en of grunnt til þess, að það hefði nokkra þýðingu til rannsókn- ar. — Suður-við ána (Þverá), í túnjaðrinum, er Kerlingarbarð (177). Örlítið holt, rétt neðan-við túnið, heitir Axarfar (178), og nokkru utar er Vörðuhóll (179); Stekkjarholt (180) þar út- og vestur-af, og Grafarholt (181), nokkru ofar. Reiðholt (182) heitir út-með Stöplun- um, og lengra út-með þeim niðri í mýrinni er Einbúi (183) all-hár hóll, viði vaxinn. Þar niður-af Þverárleiti (184) og sunnan-við það Leitisholl (185), Fitjarholt (186) og Gotholt (187). Engjastykki, sem heyrir undir Þverá nú orðið, utan-við ána, kallast Teigur (188); er það all-stórt. í því eru Teighólar (189). Breiða (190) heitir mýrarstykki þar sunnan- og neðan-við, nær niður- með ánni. Þá heitir Kolbeinsmór nokkuð neðan-við Teiginn; er hann stór og vel grasgefinn (partur af honum liggur í Skóga- landi; áður talinn, 133). Nokkru ofar er Gíslamór (191) og Kaupa- hvammur (192) er þar sem vegurinn liggur suður-yfir Þverána. í Stöplunum eru þessar hvylftir í framhaldi af þeim, sem taldar eru í 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.