Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 85
85 Ofan úr fjallinu að norðan kemur Rauðufossakuísl, smákvisl, sem fellur í Dalakvísl og heitir Rauðufossakvísl úr því. Við norðurenda fjallsins skríður hún ofan af mjög háum, rauðum stalli. Hefir fjallið, kvíslin og svæðið þar umhverfis, sem kallað er Rauðufossar, dregið nafn af berginu undir fossinum. Norður-af Rauðufossum tekur við hæðarbrún, sem liggur fyrst til norðurs og svo til vesturs með mörg- um giljum, sem heita Krókagil, en brúnin Krókagiljabrún. — Nyrðra eldgosið frá 1913 náði suður í þessa brún. — Nokkuð suður á þessu hálendi er Krakatindur; vestur- og norður-af honum eru eldstöðv- arnar frá 1878 og hraunið úr þeim, sem til þessa hefir verið kallað Nýjahraun, nær norður að vegi. í útsuður af Krakatindi og i land- suður af Heklu er smáfell, sem Guðm. Björnson landiæknir nefndi 1913 Mundafell, — áður nafnlaust; en það ár kom eldur upp í landnorðurhorni þess og spjó dálítilli hraunbreiðu þar norður-af. — Norður-af Heklu gengur all-langur ölduhryggur. Hæsta aldan á honum, — nærri nyrzt — heitir Hestalda — líkist hestbaki að ofan —. Vestan-undir henni er rauð eldborg, sem heitir Rauðaskál. Vestur-af henni er mosavaxin kriki með gömlum gígum, sem heitir Skjólkuiar; þar norður-af er Skjólkuíahraun. Vestan-við krikann er Hringlanda- hraun. Það nær ofan frá Heklu og langt niður fyrir Skjólkvíar. Fyrir neðan hraunið er langur fjallrani frá landsuðri til útsuðurs, sem heitir Bjallar, en aðgreindir í Norður- og Suður-Bjalla af skarði sunnan vert í þeim. Norður-af Norður-Bjöllum er Sauðafell; sunnan-undir því er Sauðafellsuatn1). Vestan-við vatnið byrjar Ófœrugil; það liggur í Rangá ytri. Upptök þess eru að nokkru leyti í Sauðafelli; þau eru nefnd Sauðafellsbotnar. Sunnan-við Ófærugil og vestan-við Bjalla tekur við Næfurholtsland. Ytri-Rangá á upptök norður-af Sauðafelli; skiftast þau i tvennt; þau, sem nær eru Sauðafelli, eru nefnd Suður- Botnar, en Rangárbotnar þau nyrðri. Vegurinn liggur niður tunguna á milli þeirra og yfir norðurkvíslina. Brekkur með fram Rangá að vestan og fyrir neðan vaðið heita Fossabrekkur. Vestan-við Jökulgilskvísl og fyrir norðan veginn er lítið fjall, sem heitir Norður-Námur; sunnan-við hann, á milli hans og kvíslarinnar, er Norður-Námshraun og norðan-við það, við Tungnaá, er Norður- Námsuer. Nokkru norðar með Tungnaá er Blautauer, og enn norðar, þar sem áin beygir til vesturs, heitir Suarti-Krókur. Norður-af Norður- Nám er nafnlaus alda, en norðarlega í henni er sýnilega gamall gíg- ur, mjög djúpur; í honum er pollur eða smá-stöðuvatn, dökkgrænt og skuggalegt; það hefir verið nefnt Ljóti-Pollur. Sú trú hefir verið til 1) Einnig hefi ég heyrt vatnið nefnt Grænavatn, en það nafn mun nú fátítt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.