Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Side 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Side 41
45 fyrr á tímum. En skrá sú, sem hér fer á eftir, er grípur yfir Skaga- fjarðar- og Húnavatnssýslur, sýnir, að svo miklu leyti sem af máldög- unum verður ráðið, svipaða útkomu og í þessum sjö umræddu sókn- um, þá, að lítil breyting virðist verða á tölu bæja þar á tímabilinu 1300 til 1500. Hins vegar nær sá samanburður ekki til seinni alda nema á þessu litla svæði, sem hér hefir verið tekið til sérstakrar með- ferðar, utan tveggja sókna í Húnavatnssýslu. En þar virðist nokkur fækkun á byggðum bæjum hafa átt sér stað eftir að máldagar þrjóta, laust fyrir 1500, og þar til jarðatalið fer fram, hvað sem valdið hefir. Þar sem máldaginn greinir enga bæjatölu er sett 0 í sætið, en vanti máldagann alveg er sætið autt. Skagafjarðarsýsla. Auðunar- máldagi Jóns- máldagi Péturs- máldagi Ólafs- máldagi 1 Barð 24 24 2 Fell 20 17 18 3 Málmey heimilispr. 4 Höfði 3 5 Hof á Höfðaströnd 28 0 28 6 Miklibær í Óslandshlíð . . 9 0 7 Þverá 13 8 Miklibær í Blönduhlíð . . . 8 8 8 9 Víðivellir 4 4 10 Silfrastaðir 6 0 0 11 Flatatunga 1 0 12 Ábær 6 13 Hof í Vesturdal 3 14 Goðdalir 9 0 9 9 1B Mælifell 7 6 6 6 16 Reykir 10 10 9 9 17 Vellir í Hólmi 6 18 Víðimýri 12 0 12 19 Geldingaholt 7 20 Ríp 0 0 21 Sjávarborg 7 7 7 22 Fagranes 14 15 14 13 23 Hvammur í Laxárdal . . . 26 26 0 24 Glaumbær 0 14 14 25 Knappsstaðir 9 0 26 Stórholt 22

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.