Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Side 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Side 66
ÖRNEFNANEFNDIN 70 Reykjavík, 11. febrúar 1954. Hið íslenzka fomleifafélag, hr. fv. þjóðminjavörður Matthías Þórðarson, Reykjavík. Nefndin hefur móttekið bréf yðar, dags. 3. jan., þar sem tilkynnt er ályktun félagsins varðandi breytingar á gömlum íslenzkum bæjarnöfnum. Ég hef látið taka saman skrá, er hér með sendist, yfir allar breytingar á bæjarnöfnum, sem nefndin hefur gert tillögur um. Væntir nefndin, að skráin beri með sér, að ekki hafi verið eftirsjón í nöfnum þeim, sem breytt hefur verið, enda hefur nefndin ekki mælt með nafnabreytingum, nema henni þætti fullgildar ástæður. Virðingarfyllst, Geir G. Zoega. SKRÁ UM BREYTINGAR Á BÆJARNÖFNUM, sem örnefnanefnd hefur samþykkt. Núverandi nafn Dagsetning Fyrra nafn, hreppur, sýsla 1. Arnarbæli.............. 16/3 ’44 Engigerði, Miðneshr., Gullbrs. 2. Sólbakki............... 7/10 ’43 Bakki, Garðahr., Gullbrs. 3. Urriðavatn.............18/12 ’44 Urriðakot, Garðahr., Gullbrs. 4. Leirvogsvatn........... 26/1 ’49 Svanavatn, Mosfellshr., Kjós. 5. Giljahlíð............... 16/4’44 Geirshlíðarkot, Reykholtsdalshr., Borg. 6. Borgarland............... 8/4’51 Dældarkot, Helgafellssveit, Snæf. 7. Hlíð...................27/11 ’48 Hlíðai'köt, Fróðárhr., Snæf. 8. Sveinsstaðir........... 16/4 '44 Kvennahóll, Klofningshr., Dalas. 9. Þrándargil.............19/12 '46 Þrándarkot, Laxárdalshr., Dalas. 10. Auðunarstaðir I .. .. 31/10 ’50 Auðunarstaðir, Þorkelshólshr., V.-Hún. 11. Bakki.....................13/12 ’40 Bakkakot, Þorkelshólshr., V.-Hún. 12. Giljaland.............. 26/4’40 Litla-Þverá, Torfustaðahr., V.-Hún. 13. Laufás....................21/12 ’42 Tittlingastaðir, Þorkelshólshr., V.-Hún. 14. Ártún...................... 9/1 ’53 Ytra-Tungukot, Bólst.hliðarhr., A.-Hún. 15. Brúarhlíð.................12/10 ’51 Syðra-Tungukot, Bólst.hlíðarhr., A.-Hún. 16. Sunnuhlíð.................13/12 ’40 Torfastaðakot, Áshr., A.-Hún. 17. Ásgarður.................. 18/1 ’40 Langhús, Viðvíkurhr., Skagf. 18. Birkihlíð.................21/12 ’42 Hólkot, Staðarhr., Skagaf. 19. Laufskálar................ 16/4 ’44 Brekkukot, Hólshr., Skagaf. 20. Laugardalur............... 3/12 ’52 Litladalskot, Lýtingsstaðahr., Skagaf. 21. Sunnuhvoll................. 6/2 ’50 Úlfstaðakot, Akrahr., Skagaf. 22. Tunguhlíð................. 11/7 ’52 Efra-Lýtingsstaíakot, Lýt.sthr., Skagaf. 23. Grænahlíð................. 11/7 ’52 Æsustaðagerði, Saurbæjarhr., Eyjafjs. 24. Laugahlíð..............24/10’41 Tjarnargarðshorn, Svarf.d.hr., Eyjafjs. 25. Bláhvammur................ 21/1 '52 Brekknakot, Reykjahr., S.-Þing. 26. Skógarhlíð................ 23/6 ’40 Dýjakot, Reykjahr., S.-Þing.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.