Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 90
94
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
2. Nokkuð sprungin. Ef til vill leifar af hvítri og dökkri málingu.
3. Á framhlið flatt upphleyptur útskurður, sums staðar skorið
tiltölulega djúpt niður. Bylgjuteinungar meðfram báðum köntum að
endilöngu. Miðbikið: f miðju eru nokkrir stórir bókstafir með latn-
esku skrifletri. Beggja vegna við þá tvær höfðaleturslínur. Síðast í
neðri línu til hægri stendur ártal og nokkrir latneskir bókstafir.
Teinungarnir eru mjög einfaldlega dregnir. „Gotnesk“ gerð með
fremur lágum bylgjum. Stönglarnir 1—1.5 sm að br. með innri út-
línum. Þverbönd á hverri beygju við hliðargreinar, sem enda í vind-
ingi með nokkrum „holuðum“ blaðflipum. — Ekki sérlega nosturs-
leg í smáatriðum, en heildarsvipur skemmtilegur.
4. Ártal: 1770.
5. Áletrunin. I miðju er víst IHS, ef til vill F eða S framan við
I-ið. Höfðaleturslínurnar:
send / mier / gud / sæla / no uörke / sut nie / sott / suipt
tt / so / eg / heill / blife / lat / h a / mig / life / 1770 / LldA /
6. L: R. Arpi útvegaði í skiptum frá Forngr.s., Rvík, 23. 11. 1882.
8. Afbildningar, pl. 8, fig. 41.
1. 35121. Rúmfjöl úr furu? L. 112, br. 18, þ. um 1.8.
2. Dálítið sprungin. Ómáluð. 75.1.j.
3. Útskurður á framhlið. Við báða enda gengur þvert yfir undar-
lega óreglubundinn, skorinn bekkur með innskornum línum og kíl-
skurði (á einum stað „bátskurður"). Að öðru leyti taka þrjár höfða-
leturslínur yfir alla fjölina.
4. Ártal ekkert.
5. Áletrun: vertuifirogualtmkring
medeilfriblesantinsitigu
dseinarsamanihringsænginifiriminisa
6. L: Bergur Thorberg amtmaður (landshöfðingi) í Reykjavík
gaf. Rolf Arpi, Uppsölum, afh. 23. 11. 1882.
1. 35122. Partur af rúmfjöl úr furu. L. 75.5, br. 16, þ. 1—1.5.
2. Báða enda vantar. Sennilegast að þetta sé miðparturinn. Tals-
vert sprungin. Ef til vill leifar af hvítri málningu. 4. mynd. 5.Á.af.
3. Útskurður á framhlið. Jurtaskrautverk, upphleypt. Nokkuð
djúpt skorið niður meðfram stönglunum, allt að 1 sm. I miðju er
fangamark með þremur latneskum skrifstöfum, mynduðum af sams
konar stönglum og sjálft blaðamunstrið. Sinn teinungsvafningurinn
er varðveittur til beggja hliða við fangamarkið. Stönglar breiðir,