Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 32
36 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS svo að allt geymslufyrirkomulagið var ófullkomið og af vanefnum sökum þrengsla. En samt sem áður var þetta nóg til þess, að hann skildi fullkomlega, til hvers hér var stofnað, og sagði, að hér væri að ræða um mjög merka nýjung, sem gæti orðið öðrum söfnum til fyrirmyndar. Framkvæmdina taldi hann einnig svo vel heppnaða, það sem af væri, að mannamyndasafn vort væri sérstætt og einstakt í sinni röð, og mundu söfn annarra þjóða yfirleitt ekki hafa tekið upp neitt sambærilegt. Þetta var nú dómur þessa útlendings um þá tilraun, sem hér hefur verið gerð til að koma upp fullkomnu, þjóðlegu mannamyndasafni. Mér fannst þá og finnst enn, að vér getum verið dálítið stoltir af þessum viðurkenningarorðum, ekki sízt vegna þess, að ég vissi, að hér talaði maður, sem var gagnkunnugur öllum merkustu þjóðminja- söfnum í Evrópu, þó mér sé hins vegar ljóst, að slíkum umsögnum ber að taka með varúð, jafnvel þó vitrir menn eigi í hlut, og kemur þar að því fornkveðna, „at engi er einna hvatastr“. Fyrir nokkru las ég um myndasöfnun í Noregi.1) Hún er að vísu byggð á nokkuð öðrum forsendum þar en hér og líklega ekki hugsuð eins víðtæk, en árangurinn virðist vera mjög góður og ánægjulegur, og við lestur greinarinnar þóttist ég verða þess fullviss, að vér gæt- um lært ýmislegt af hinu norska fyrirkomulagi, þó hinar ytri aðstæð- ur séu að vísu það ólíkar, að hvorugur mundi vinna við að líkja full- komlega eftir hinum. II. Mannamyndasafn, sem sérstök deild í Þjóðminjasafninu, er eins og þegar hefur verið sagt ein af hinum snjöllu hugmyndum dr. Matthí- asar Þórðarsonar, og hann lét ekki staðar numið við hugmyndina, heldur hóf söfnunina og stofnaði deildina 1908. Þá voru til 42 mynd- ir, sem Þjóðminjasafnið hafði eignazt. Allt voru það gamlar myndir, olíumálaðar, teiknaðar og steinprentaðar, meðal þeirra eru biskupa- myndirnar, sem seldar höfðu verið úr Hóladómkirkju. Tókst þáver- andi forstöðumanni Forngripasafnsins, Sigurði Vigfússyni, að festa kaup á þeim og bjargaði þeim þar með handa safninu og fyrir kirkj- una, því að Matthías Þórðarson hefur látið gera góðar eftirmyndir 1) Norske portrettarkiver, eftir Arne Nygard-Nilssen og W. P. Sommerfeldt. Aarsberetning for Foreningen til norske fortidsminnesmærkers bevaring, 94. aarg. 1938, bls. 97 — 118.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.