Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 49
EYÐIBÝLI I HELGAFELLSSVEIT 5B 18. Gautsstaðir í landi Staðarbakka. Gautsstaðir eru mjög fornt býli, sem stendur efst í jaðri Stórasel- flóa. Glögglega sér fyrir rúst býlisins niður frá Gautsstaðagróf. Húsaskipun verður ekki greind á yfirborði. Merki sjást ekki til girð- inga. Slægjuland ágætt hefur verið í flóanum og beit mikil og góð í flóum og skógi í Stórholtum. Á landnámsöld hefur vafalaust verið mikill og hávaxinn skógur í Stórholtum. Nú er mest af því svæði upp- blásið land. 19. Vindás í Staðarbakkalandi. Býlið Vindás stendur lítinn spöl vestur frá Laxá ytri (Bakkaá), fast við þjóðveginn á Skeiðum. Húsaskipun má víðast glögglega greina. Þó hefur síðar verið byggð fjárborg upp úr rústunum. All- miklar byggingar hafa verið þar, sem halda sér furðu vel. Túnið hef- ur verið girt allt umhverfis afarmiklum garði af torfi og grjóti. Tún- garðurinn og gömul rækt í túninu hefur varðveitt þessar fornu minj- ar frá því að hverfa út í veður og vind af yfirborði jarðar. Að sjálf- sögðu hafa nokkrar engjaslægjur fylgt býlinu, og fjárbeit mjög kosta- rík og örugg er í námunda við það. Frá býli þessu er mjög fögur út- sýn til allra átta. Það stóð fast við alfaraleið, og land allt í næsta um- hverfi hefur verið skógi klætt. Ýmislegt bendir til þess, að býlið hafi haldizt alllengi í byggð. 20. Bakkakot í landi Staðarbakka. Bakkakot var hjáleiga frá Staðarbakka. Það stóð um 1/2 km austur frá Staðarbakka, skammt frá sjó. Þar sér enn fyrir rústum og leif- um af túngarði. En mjög er þetta óljóst og úr sér gengið, og mun vatnsrennsli þar eiga sinn þátt í því. Þetta hefur verið lítið býli. Saga þess er gleymd. Aðeins óljósar rústir sýna, að einnig hér liggja falin fótspor horfinna kynslóða. 21. Bakkakot efra í landi Kóngsbakka. Býli þetta stóð þar, sem nú stendur bærinn Innri-Kóngsbakki. 1 jarðabók Á. M. er býlisins getið á þessa leið: Ábúandi er Þorleifur Bárðarson. Landsskuld 10 aurar, leigukúgildi 1. í kvaðarnafni er skipsáróður. Bústofn 2 kýr, 1 kvíga, 13 kindur fullorðnar, 4 lömb og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.