Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 96
100 ÁRBÖK FORNLEIFAFÉLAGSINS 1. 57430. Rúmfjöl úr furu. L. 98, br. 15, þ. 1.5. 2. Talsvert rispuð á framhliðinni og með nokkrum smásprung- um. Ómáluð. 75.B.q. 3. Upphleyptur útskurður á framhlið, um 5 mm að hæð. Til hægri og vinstri byrjun á hringakeðju. (Lengst til hægri er útskurð- urinn ófullgerður.) Milli hringanna er útfyllt með ýmiss konar skrautverki og skipaskurði. í miðju eru þrír heilir hringar hver við annars hlið. 1 þeim til vinstri er fangamark, kross og blaðaverk. f þeim í miðið er IHS dregið saman. í hægri hring tölustafirnir 189. Otfylling er blöð, þrí- og ferhyrndar stungur, og eins í „hornunum" milli hringanna. Hringar, bókstafir og blöð er annars flatt að ofan. Vottur af Linri útlínum sést í hringunum. Breiðast’ hringurinn er 7. mynd. 2.2 sm. Á bakhlið fjalarinnar eru rissaðir hringar í mismunandi stærð; af þeim eru 11-12 hver innan í öðrum, sumir eru dreifðir, sumir mynda kross. — Fremur frumstætt verk. 4. Ártal: Mun vera 1809. 5. Áletrun: Fangamarkið er kannske E S S, en minna G og ef til vill I inni í bugunum. 6. L: Komin frá F. Möller, kaupm. á Eskifirði, 1888. 1. 57431. Partur af rúmfjöl úr furu. L. 69, br. 17, þ. um 1. 2. Aðeins um það bil helmingur af fjölinni; hún hefur brotnað á ská um miðjuna. Dálítið sprungin. Ofurlitlar leifar af svartri málningu sjást. 7. mynd. 74.1.aa. 3. Á bakhlið eru tveir innskornir bókstafir, annar tekur yfir næstum því alla breidd fjalarinnar. Á framhlið eru kantarnir strik- heflaðir. Að öðru leyti upphleyptur útskurður, 2-3 mm að hæð. Hringakeðja (fimm hringar). Eftir miðjunni er tvöfalt, lárétt band, dregið fram og aftur gegnum hringana, svo að þar myndast brugðn- ingur. Bandið skiptir hringunum í tvo helminga, og verður grunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.