Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 35
MANNAMYNDADEILD ÞJÓÐMINJASAFNSINS 39 til að taka kvikmyndir og fann upp nýjung í ljósmyndagerð — hinar svonefndu 15-foto-myndir. Kgl. hirðljósmyndari sænsku hirðarinnar var hann útnefndur 1929. 1945 gaf hann Þjms. allt plötusafn sitt, sem þá þegar var orðið gríðarlega umfangsmikið, um eða yfir 150 þúsund skráð númer, talan verður ekki sögð nákvæmlega að svo stöddu, vegna þess að enn hefur ekki unnizt tími til að raða safninu upp og ganga frá því, svo að það sé fyllilega aðgengilegt, og nokkur hluti þess er, ásamt bókunum, enn þá í vörzlu ljósmyndastofunnar. En samkvæmt bókunum hefur þó verið gerð spjaldskrá yfir það. 4. Jóhanna Pétursdóttir, prests á Kálfafellsstað, og Anna Jóns- dóttir, fræðslumálastjóra Þórarinssonar (hin síðarnefnda rekur nú ljósmyndastofu í Hafnarfirði). Þær ráku ljósmyndastofu hér í Reykjavík á árunum 1920 — 1924, en þá tók Jón Kaldal við henni og hefur rekið hana síðan. Hann keypti plötusafn þeirra, er þær hættu, og gaf það Þjms. 1954. Eru í því 4800 skráð númer. Yfir það hefur verið gerð spjaldskrá. Þess ber að geta í sambandi við öll þessi fjögur plötusöfn, að mynd- irnar í þeim eru jafnan talsvert færri en númerafjöldinn segir til um, því að þau eru skráð samkvæmt bókun ljósmyndaranna, en plöturnar eru „brothætt gler“, og af skiljanlegum ástæðum hafa orðið á þeim nokkur vanhöld. Mest brögð munu vera að þessu i Dahlmannssafni. Það segir sig sjálft, að plötusöfnin eru Þjms. mjög mikils virði og mikilsverð sem menningarlegur arfur, sem vonir standa nú til að varðveitist frá glötun og skemmdum um ófyrirsjáanlega framtíð. — í því sambandi verður ekki komizt hjá því að átelja það hirðuleysi, sem átt hefur sér stað með ljósmyndaplötur margra látinna ljós- myndara, þar sem heil slík söfn hafa lent í reiðuleysi og glatazt, ef þeim þá ekki beinlínis hefur verið fleygt. Með því hefur allri mynda- söfnun verið unnið óbætanlegt tjón, að því ótöldu, að vel varðveitt ljósmyndaplata geymir myndina, sem á henni er, betur og lengur óskemmda en hin fullunna ljósmynd, sem oft vill litast upp og hverfa með aldrinum. III. Stundum er spurt um, hver tilgangurinn sé með mannamynda- söfnun eins og þeirri, sem Þjóðminjasafnið nú hefur með höndum. Ég vil svara þessu fyrst með annarri enn þá víðtækari spurningu: Hvers vegna eru menn að safna ýmsum minjum, skjölum o. s. frv.? Og af hverju eru stofnuð söfn og starfrækt til slíkra hluta?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.