Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 48
52 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS að nokkru, þó tóftirnar séu mjög fornlegar. Tún hefur verið lítið, en þó girt með öflugum garði. Skóglendi er enn út frá túninu. Engi hefur býli þetta að líkindum átt við Skjaldarvatn. Sauðfjárbeit hefur þar verið ágæt, nærtæk og árviss. 15. Hólkot í lundi Drápuhlíðar. Hólkot stóð á hól í Drápuhlíðarengjum, suður af Arnarhólsskógi. Leifar af bæjarrústum eru þar heldur ógreinilegar, enda virðist hafa verið byggð fjárborg upp úr þeim síðar. Þar hefur getað verið gott tún, því víðtækt og frjósamt valllendi er þar enn í dag. Hefur þar verið ágæt aðstaða til öflunar heyja, og hagasæl fjárbeit liggur út frá túninu. Forn túngirðing er þar ekki sýnileg. 16. Undirtún í landi Helgafells. Norðan undir Helgafelli stóð bærinn Undirtún, sem var hjáleiga frá Helgafelli. Tún var þar ekki stórt, en gott og grasgefið. Engja- slægjur talsverðar og f járbeit ágæt og hagasælt á vetrum. Jörðin féll í eyði árið 1906. Síðustu búendur þar voru hjónin Jóhannes Einars- son og Guðbjörg Jónsdóttir. Ólu þau þar upp 10 mannvænleg börn. Þetta snotra og hæga býli var svo lagt undir heimajörðina Helgafell. Nú hafa öll hús verið jöfnuð við jörðu og túnið ásamt þeim orðið að vélslægu landi. Innan skamms tíma verður það samvaxið túni heima- jarðarinnar. Má því svo fara, að býli þetta hverfi úr minni kynslóð- anna óðar en varir, þar sem engin ytri merki eru til, sem minna á það. 17. Valabjörg. Valabjörg voru upphaflega selland frá Helgafelli, en síðar gerð að sjálfstæðri kirkjujörð. Bærinn stóð norðan undir móbergsfjalli, sem Valabjörg heitir. Niðurland jarðarinnar og tún var fremur lítið, en gott. Fjallland mikið og kostaríkt. Engjaslægjur voru góðar, en vetrarhart þótti þar. Aldamótaárið 1900 féll jörðin í eyði. Nokkru síðar seldi kirkjujarðasjóður jörðina, og var hún þá sameinuð jörð- inni Gríshóli. Þar með féll jörðin úr tölu sjálfstæðra býla og mun tæplega byggjast upp aftur. Húsarústir eru þar miklar og munu geymast lengi, ef mannshöndin lofar þeim að vera í friði. Síðasti bóndi þar var Júlíus Jónasson, Eyvindssonar, sem bjó með konu sinni og mörgum börnum í bernsku og æsku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.