Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 43
EYÐIBÝLI 1 HELGAFELLSSVEIT 47 um forna byggð, enda mun hún hafa lagzt niður skömmu eftir dauða Þórólfs. Upp úr bænum hefur síðar verið byggður stekkur. Og lítill lækur hefur hjálpað til að afmá leifar bæjarins. Hvammur hefur átt allan Þórsáraal austan Þórsár og þar með Krákunesskóg. Þótt sýnilegar minjar eftir jarðvist Þórólfs bægifóts séu engar til, nema haugar hans tveir, annar á Þórsárdal, en hinn á Bægifóts- höfða við Álftafjörð, verður hans lengi minnzt með þjóð sinni sem hins ferlegasta draugs að lífinu loknu, sem deyddi fólk og eyddi byggð. 4. Spágilsstaðir í Þórsárdal. Eyrbyggja saga greinir svo, að Spágils hafi búið á Spágilsstöðum í Þórsárdal. Engin munnmæli þekkjast um það, hvar í Þórsárdal Spá- gilsstaðir hafi staðið. Sigurður Vigfússon fornfræðingur taldi lík- iegt, að bærinn hefði staðið vestan við Þórsá, litlu sunnar en gegnt Hvammi. Engin merki sjást þar um nein mannvirki. Þar virðist vera aðeins um eðlilega þúfnamyndun að ræða. Vestan Þórsár og nokkru norðar en gegnt Hvammi mátti til skamms tíma sjá, að býli hefði staðið. Ekki varð húsaskipun greind á yfirborðinu, en aðeins upp- hækkaðar rústir. Ein rústin var stærst og þrjár til f jórar minni rústir á víð og dreif út frá aðalrústinni. Ég tel vafalaust, að hér sé um mjög fornt býli að ræða, en nafn þess kann nú enginn að greina. Nú hafa leifar þessa býlis verið jafnaðar við jörðu með jarðýtu, og er þar nú komið nýtt tún. Þar sem hvergi annars staðar sést votta fyrir fornum bæjarrústum í Þórsárdal, tel ég líkur fyrir, að hér hafi Spá- gilsstaðir staðið, svo miklar, að rétt sé að láta það nafn fylgja þess- um stað, þar til annað kann að reynast réttara. 5. Illugatraðir. Neðan við túnið á Hrísum stóð á löngu liðinni tíð grasbýlið ílluga- traðir. Eftir miðja síðustu öld var byggður kálgarður upp úr bæjar- rústunum. Hann hefur nú verið jafnaður við jörðu og breytt í tún, ásamt stóru móastykki, sem hét Traðir og var áður hið forna tún Illugatraða. Ekkert er nú til, sem minnir á þetta forna býli, nema í fyrsta lagi nafnið Traðir, sem er nú að hverfa í gleymsku, og í öðru lagi lítill lækur, sem rennur vestur með Hrísamelum og fellur í Svelgsá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.