Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 109

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 109
ISLENZKUR TRÉSKURÐUR I SÖFNUM Á NORÐURLÖNDUM 113 3. Á bakhlið aðeins tvö samhliða strik meðfram köntum að ofan og neðan. Sama á framhliðinni, sem auk þess hefur tvær skornar leturlínur, sú efri með mjög lágt upphleyptum latneskum upphafs- stöfum, skreyttum með smákrókum, sú neðri er höfðaleturslína. — Sæmilega gerð. 4. Ártal ekkert. 5. Áletrun: IEG / SEF / OG / HVILIST / MED öllu / i / fride / þui / drottin / er / 6. L: Frá Helga Sigurðssyni, Akranesi, 1888. Er líklega nr. 19 í „Viðbót“ í HS stærsta hf.: Rúmfjöl, útskorin annarsvegar bæði með einskyns múkaletri (breyttu, fögru latínu- letri) og höfðaletri. Hún er gömul, og fékk eg hana hjá Gísla Egg- 15. mynd. ertssyni á Stóra-Kroppi. 1883. [Yfirstrikað: Og mun hún vera úr Reykholti frá föður hans sr. Eggerti Guðmundssyni.] Líklega nr. 144 í HS minnsta hf.: Rúmfjöl með stórgerðu, upphleyptu letri, og útskorin vel. í. 65052. Rúmfjöl úr furu. L. 123.5, br. 19.7, þ. um 1.5. 2. Stórt stykki brotið úr neðra kanti. Miklar sprungur, svo að hún hangir varla saman um miðjuna. Leifar af ljósblárri, hvítri og ef til vill dökkri málningu. 15. mynd. 12.Z.Z. 3. Útskorin á framhliðinni; upphleypt jurtaskrautverk, 3-6 mm hátt. Lóðrétt miðlína mörkuð af samhverfu blaðaverki. Frá miðlín- unni ganga samhverfir teinungar út til beggja hliða, mynda þeir fjórar stórar beygjur. Breidd stönglanna er mjög mismunandi, allt að 2.5 sm. Þeir eru flatir að ofan með innri útlínum. í hverjum vafn- ingi eru greinar með blaðskúfum, sumir á löngum legg. Innri útlínur eru einnig hér. Að öðru leyti er hér ekki annað en nokkrir skurðir, flestir ,,bátlaga“. Blöðin oftast tvískipt. — Útskurðurinn verkar nokkuð órólega. Vanabundinn. 4. Ártal ekkert. 5. Áletrun engin. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.