Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 92
96 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS uppmjótt hnakkablað. Þrjár smátungur með holjárnsstungum eru ef til vill einnig blöð. Þar næst kemur lengri reitur með sjö stórum latneskum skrifstöfum. Greint frá þeim með tveimur lóðréttum strikum og röð af smátiglum milli þeirra er ártalið. Bæði bókstafir og ártal hafa innri útlínur og nokkra skáskurði. í síðasta reit er teinungsbútur eins og í þeim fyrsta og settur samhverft við hann. — Bókstafir og tölustafir mæta vel skornir. Hitt virðist fremur við- vaningslegt. 4. Ártal: 1856. 5. Áletrun: H I S A O H D (ekki alveg víst um O-ið, gæti ver- ið V?). 6. L: Rolf Arpi, Uppsölum, keypti; kom 23. 11. 1882. 1. 35125. Rúmfjöl úr furu. L. 94, br. 15.3, þ. um 1.2. 2. Mjög slitin; smásprfingur; smáflísar brotnar úr köntunum. Ómáluð. 75.1.aa. 3. Nokkrir innskornir stafir eru á bakhliðinni. Á framhliðinni eru tvær línur með latneskum upphafsstöfum, lágt upphleyptum með dálitlu skrauti (smáhringum). Stafirnir skrautlegir, en fremur klunnalega gerðir. 4. Ártal ekkert. 5. Áletrun. Á bakhliðinni stendur við annan endann með stórum skrifstöfum: E E S A, og á miðjunni E. Við kantinn öðrum megin er innskorinn næstum heill hringur. Línurnar á framhliðinni: LATTV MIG HAFA HÆ / GAN SVEFN OG HVILD 6. L: Rolf Arpi, Uppsölum, keypti; kom 23. 11. 1882. 1. 388U1. Rúmfjöl úr furu. L. 113, br. 19.5, þ. 1.3. 2. Lítið skemmd. Nokkur smágöt, í nokkur þeirra hafa verið settir trétappar. Líklega leifar af svartri og hvítri málningu. 75.B.e. 3. Á báðum hliðum fjalarinnar eru kantarnir strikheflaðir, að öðru leyti er skreyting aðeins á framhliðinni. í miðju er afmarkaður ferhyrndur reitur, þar eru að ofan skornir latneskir bókstafir og tölustafir, og er lítill reitur fyrir hvern staf. Undir er flatt upphleypt fangamark. í hliðarreitunum eru teinungsbútar, einnig flatt upp- hleyptir. Sá til vinstri gengur út frá ferhyrnda reitnum í miðju að ofan, sá til hægri að neðan. Stönglar eru breiðir, allt að 4 sm, með innri útlínum. Annars eru þeir skreyttir með punktum, mjög ein- földum „snúnum böndum“, kílskurðum og skipaskurði. Sums staðar eru þverbönd. ,,Blöðin“ eru mynduð sem undarlega óreglubundnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.