Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 38
42 arbök fornleifafélagsins fræðslu og menningarauka, sagnfræðileg rit, minningarit, ævisögur o. s. frv. Ég veit ekki, hvort fólki almennt er fullkomlega ljóst, hvern þátt tilvera safnanna á í útkomu slíkra rita. Án þeirra heimilda, sem þangað eru sóttar, væru mörg þau verðmætustu vart eða ekki hugsan- leg. En eins og rituðu heimildirnar eru sóttar í skjalasöfnin, eru nú í vaxandi mæli aðrar hliðstæðar heimildir, myndirnar, sóttar í mannamyndadeild Þjms., það sem hún nær. Og munu allir geta orðið sammála um, að ritin væru fátæklegri og minna um þau vert — svo •ekki sé of mikið af tekið — ef myndirnar fylgdu ekki textanum og fylltu hann út. Hefur mannamyndadeildin þarna nú þegar orðið til ómetanlegs hagræðis. Má telja víst, að bæði höfundar og útgefendur, sem til deildarinnar leita, mundu vilja taka undir þau ummæli, og þá ekki síður hinn almenni lesandi. Rétt er og í þessu sambandi að geta þess hagræðis, sem prívatfólk jafnan hefur af mannamyndadeildinni, einkum plötusöfnunum. Ár- lega kemur fjöldi fólks til Þjóðminjasafnsins í þeim tilgangi að fá lánaðar myndir, sem það þarf að fá endurnýjaðar. Fær það lánaðar ljósmyndaplötur (eða aðrar myndir eftir ástæðum), séu þær til í safn- inu, fer með þær til ljósmyndara og fær þar nýjar myndir eftir þeim. Að því loknu er plötunum (eða myndunum) skilað í safnið aftur. Út af fyrir sig er það mjög ánægjulegt, að safnið getur veitt al- menningi þessa þjónustu, og þó það skapi nokkra fyrirhöfn, er sízt .ástæða til að telja hana eftir, enda einskis krafizt í staðinn nema skil- vísi. En það er harmsefni, sem ekki verður þagað yfir, að á skilvís- ina skortir stundum nokkuð. Það skal þó skýrt tekið fram, að yfir- .gnæfandi meiri hluti þeirra, sem útlánanna njóta, stendur prýðilega í skilum. En þeir einstaklingar eru þó of margir, sem ekki virðast gera sér grein fyrir, að þeim hafi verið trúað fyrir munum úr Þjóð- minjasafninu, sem það þurfi og eigi að fá aftur, og þó það mesta ná- ist aftur með eftirgangsmunum og ærinni fyrirhöfn, rekur samt að því að eitthvað týnist með öllu. Þetta mundi naumast eiga sér stað, ef þeir, sem hlut eiga að máli, vildu hugsa út í, að hér er alls ekki um verðlausa hluti að ræða, ef þeir vildu hugsa sér og reyna að skilja, að tilvera mannamyndadeildarinnar, sem þeir nú njóta góðs af, hefur kostað og kostar stöðugt ekki einungis ærna fjármuni heldur líka gífurlega vinnu, kostgæfni og þolinmæði, fyrir utan það, að missir einnar myndar getur verið — og er oft — safninu óbætanlegur. Til þess að koma mannamyndadeildinni í það horf, sem til var stofnað í upphafi og unnið hefur verið að síðan, hefur Þjóðminja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.