Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 111

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 111
ÍSLENZKUR TRÉSKURÐUR í SÖFNUM Á NORÐURLÖNDUM 115 4. Ártal 1842. 5. Áletrun á bakhlið með höfðaletri: g s (eða i) d. Innskorið: Fyrst stafur, sem að mestu er hulinn af járnspöng, þar á eftir E D A A. 6. L: Frá H. Sigurðssyni 1888. Akranes. Get ekki fundið hana í HS stærsta hf. Áreiðanlega 147 í HS minnsta lif.: „Rúmfjöl, skor- in, nú spengd saman (miður vel)“. 1. 65055. Rúmfjöl úr furu. L. 102, br. 18.5, þ. um 1. 2. Yfirborðið talsvert slitið. Ómáluð. 75.B.O. 3. tJtskurður á annarri hliðinni og til endanna á hinni. Hliðinni þar sem útskurðurinn er meiri er skipt í reiti með djúpum, lóðrétt- um línum. í miðreitnum, sem er næstum því í'éttur ferhyrningur, er stór stjarna með skipaskurði, sexblaðarós með hring yfir blöðin, skurðir og rúðustrikun milli þeirra. Sitt hvorum megin við miðreit- inn eru þrjár línur með innskornum latneskum upphafsstöfum. Yzt á hvorum enda er þverlína með upphleyptum latneskum upphafsstöf- um. Sams konar lína er einnig á hvorum enda á bakhlið. Grunn lína er skorin meðfram báðum köntum á báðum hliðum fjalarinnar. — tJtskurðurinn er fremur grófur og frumstæður. 4. Ártal. I annarri línunni á bakhliðinni stendur anno og ef til vill 1773. 5. Áletrun. Innskorið: OHERRAIESV INVANNISTOG HIALPRADÞITT ADSIERTAKIA HVILVRVMM STVDLIGVSTV A Upphleypt: ÖGMVNDVR ÖGMVNDSSON 6. L: ísland (með blýanti: Dalasýsla). Frá Helga Sigurðssyni 1888. Akranes. HS stærsta hf.: 8. Rúmfjöl----Áletrunin skrifuð hér um bil eins og hér. Hann les líka ártalið sem 1773. Um hina línuna á bakhliðinni segir hann: Þverlína á hinum endanum er svo máð, að hún er vart læsileg. Fjölina fékk eg ofanúr Borgarfirði. MÞ:--------leynileturslína, tálguð hálfpartinn af aftur og er óljós. 1. 65056. Rúmfjöl úr furu. L. 85, br. 18.2, þ. um 1.5. 2. Nokkuð stórt stykki brotið af öðrum endanum, hornin brotin af hinum. Einnig er hún slitin á köntunum og sprungin. Efri kant- urinn er merkilega ójafn, — hefur hann verið með laufaskurði? Ef til vill leifar af hvítri málningu. 74.1.aa. 3. Útskorin á framhlið. Á miðjunni og á öðrum endanum (hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.