Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 46
50 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS húsaskipun sést á yfirborðinu. En útlit er fyrir, að hér hafi byggð staðið lengi og hús verið endurreist mörgum sinnum. Tún hefur get- að verið stórt, en engin merki sjást til girðinga. Má vera, að tún- garður úr torfi sé sokkinn, því túnið hefur verið raklent, og grjót til bygginga er ekki nærtækt. Fáa metra frá bæjarhólnum fellur bæjar- lækurinn niður með túnjaðrinum og heitir Brettingsstaðalækur. Hann er með nægu ágætu vatni, sem aldrei þrýtur. Mundi margur búandi nú á tímum telja mikils virði að eiga slíkan læk við bæjar- vegginn, svo auðvelt sem er að virkja hann. Austurhlíðar Drápu- hlíðarfjalls draga nafn af bænum og heita Brennistaðakinnar. Virð- ist þessi nafngift benda til þess, að Brennistaðir hafi byggzt þegar við fyrsta landnám hér og þá að líkindum af skipverja Þórólfs Mostrarskeggs, því þetta er í hans landnámi. Vafalaust hefur verið mikið skóglendi í nánd við Brennistaði. Og þar í grennd hef ég fundið merki til, að brennt hafi verið til kola. Brennistaðir hafa haft skil- yrði til þess að vera mjög góð bújörð. Fjárbeit er þar ágæt enn, þótt skógurinn sé horfinn, og öflun heyja nærtæk. 11. Hólakot í landi Hóla. Hólakot stendur austan undir Hólalangás. Bærinn hefur staðið vestan undir hæðarbungu austast á túninu, í skjóli fyrir suðaustan- átt. Engin húsaskipun af bæ er þar sýnileg vegna þess, að síðar hefur verið gerður stekkur upp úr bæjartóftunum, og stóð hann þar í notk- un fram á 19. öld. Tvær fornar tóftir eru vestur á túninu, sem hafa getað verið gripahús. Engin girðing virðist hafa verið um túnið. Sunnan við túnið sér enn fyrir fornum mógröfum, sem heita Hóla- kotsgrafir. Þetta hefur verið lítið býli. En hagasælt er þar og vetrar- beit fyrir búfé örugg, meðan skógarins naut við. 12. Brettingsstaðir í landi Saura. Bærinn Brettingsstaðir stendur suðaustan undir Sauralangás, við jaðar Sauraskógs, en vestan Brettingsstaðalækjar. Bæjarrústir eru þar miklar og allgreinilegar, svo og rústir gripahúsa á víð og dreif um túnið. Tún hefur verið stórt, umgirt torfgarði. Þetta hefur mátt vera mjög gott býli, með ágæta beit út frá túninu og svo hagasælt, að naumast kemur fyrir, að þar taki fyrir sauðfjárbeit. Nærtækan engjaheyskap má þar hafa, ef friðað væri fyrir ágangi. Margt bendir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.