Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 97
ISLENZKUR TRÉSKURÐUR I SÖFNUM Á NORÐURLÖNDUM 101 lína tveggja mynda og blaðverks, sitt í hvorum helmingi. Frá vinstri: 1. hringur: Að ofan standandi dýr (hestur?), að neðan standandi dýr með fugl(?) á bakinu, sem annað stekkur yfir. 2. hringur: Að ofan tveir standandi fuglar með gapandi nefjum hvor á móti öðrum, að neðan engilshöfuð með vængjum. 3. hringur: Að ofan og neðan blaðflipar og annað skrautverk, sett saman í „pálmettu“. 4. hring- ur: Teinungar með undningum og blöð. 5. hringur: Að ofan engils- höfuð með vængjum, að neðan standandi dýr, sennilega ljón. Allt ávalt upphleypt. I „hornunum“ fyrir utan hringana eru hjörtu. Þá sést partur af einstökum hring, sem sjálfsagt hefur verið miðskjöld- ur fjalarinnar; í honum sjást leifar af höfðaletri, líklega fangamark (eða ihs). — Englarnir og dýrin skapa tilbreytni, en verk af \anefnum. 4. Ártal ekkert. 5. Áletrun. Stærsti stafurinn á bakhliðinni er S með aukastriki, svo að ef til vill á það að vera SR. Hinn stafurinn er F. I miðhringnum á framhlið hefur sennilega verið fangamark með höfðaletri eta ihs. 6. L: Komin frá F. Möller, Eskifirði, 1888. 1. 58089. Rúmfjöl úr furu. L. 106, br. 15.8, þ. um 1.3. 2. Dálítið slitin á framhliðinni og með smásprungum. Ómáluð. 75.1. j. 3. Á bakhliðinni er skorinn hringur með upphleyptu fangamarki, 2—3 mm að hæð. Stafirnir gerðir sem stönglar í teinungi, með innri útlínum, blöðum og ,,kringlum“. Eitt blað er skorið á ská niður með smá-þverskurðum. Á framhlið er umgerð mynduð af tveimur inn- skornum línum utan um sjálfan útskurðinn. Höfðaleturslínur eru meðfram köntunum að ofan og neðan; í miðfletinum er bylgjutein- ungur með upphleyptri verkan, skorið 3-4 mm djúpt niður. Tein- ungurinn gengur út frá efra horni vinstra megin. Stöngullinn er óreglubundinn, ýmist mjór eða breiður, allt að 2 sm, flatur að ofan með innri útlínum. Þverbönd eru þar, sem greinar koma út. Ein hliðargrein er við hverja beygju. Vefur sig upp og endar í „kringlu"; þar eru einnig þverbönd. í „hornunum“ að ofan og neðan eru útfyll- ingar með smá-þríhyrningum (blöðum?) með vinkilskurði í. — Gróft og fremur óvandað verk. Bókstafirnir miklu betur gerðir en tein- ungarnir. 4. Ártal ekkert. 5. Áletrun: Fangamarkið á bakhliðinni er G O D. Höfðaleturs- línurnar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.