Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 102
106 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS frá neðri kanti hringsins, hvor um sig úr hjartalagaðri rót, sem er skreytt með holjárnsstungum og þríhyrndum skurðum með hliðum sveigðum inn á við. Teinungarnir nálgast nokkuð að vera samhverfir. Stönglarnir flatir að ofan með innri útlínum og þverböndum, þar sem greinar skiljast frá, á einum stað með perluröð, sums staðar með holjárnsstungum. Breidd stönglanna mismunandi, allt að 5 sm. Greinarnar skera aðalstöngulinn, vefjast upp í undninga og hafa eitt eða tvö frammjó og sveigð blöð, sum með skurði, sem gengur á ská niður frá kanti, önnur frá miðju móti báðum ytri köntunum. •— Þróttmikill og einfaldur útskurður, líkur og á nr. 58092 (8. mynd). 4. Ártal ekkert. 5. Áletrun aðeins fangamarkið, sem er nokkuð torlesið: G H? 10. mynd. 6. L: Keypt hjá adj. A. Feddersen, Kaupmannahöfn, 1887. 8. Peasant Art, fig. 47. 1. 59221. Rúmfjöl úr furu. L. 104, br. 19, þ. um 1.8. 2. Sprungin og alveg klofin í annan endann. Nokkrar flísar vant- ar hér í. Fest saman með trélistum, sem negldir eru á bakhliðina. Að öðru leyti nokkrar smásprungur. Ómáluð. 10. mynd. 12.Z.n. 3. Gegnskorið skrautverk á framhliðinni. í miðju er hjartalag- að andlit, umgirt af „kaðalsnúningi“, sem ef til vill á að tákna hár og skegg; yfir og undir er „kóróna“ og „brynja“ úr lykkjum. Sam- hverfir teinungar ganga út til beggja hliða frá munninum. Eru það reglulegir stöngulteinungar, næstum því alveg lausir við venjuleg blöð. Annar helmingur stöngulsins er innhvelfur. Breiddin er mjög misjöfn, allt að 2.5 sm. Að nokkru leyti er innskorin miðlína, og oft er stöngullinn innhvelfur beggja vegna við hana. Hver teinungur mynd- ar tvær aðalbeygjur. I þeim eru svo fleiri greinar, sem ganga til baka og skera aðalstöngulinn. Margir smákrókar og fléttur. Allar greinar vefjast upp í „toppinn". Sumar enda með tveimur smá-„krók- um“, sem ef til vill eiga að tákna blöð með tveimur flipum. Sums
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.